Útsendari vetradrottningarinnar

 Fellibylurinn Bertha sem fjallað er um í þessari mbl.is grein er útsendari hinnar alræmdu Vetradrottningar. CryingÞetta illræmda skapofsakvendi er ekki æskilegur félagskapur og illa liðin af sólríkssæla sumarkonungnum. Ég hvet ykkur að loka dyrnar á þennan útsendara vetradrottningu ef hún bankar á dyrnar heima hjá ykkur.  Vetradrottningin er kuldaleg freðkunta sem lætur jafnvel harðvíruðustu menn skjálfa í návist hennar. Lífsreynsla mín af samskiptum mínum við Vetratrottninguna varð þess valdandi að ég samdi til hennar lag og ljóð fyrir einhverjum misserum en ljóðið hljóðar svona.

 

Vetradrottningin. 

 

Vetradrottning skammdegisins grýlutárum grét

og gaddfreðinni jörðinni hún veðurofsa hét

 feldi síðan niður frostkalt hret

fannbreiðu á hörund landsins lét

 Hún sagði 

Ég er blástur norðanvindsins

ég er tannbit frostsins

ég er él á heiðum úti

bý til svell úr vatni

 með töfrum mínum tortímt öllu get

 í tryllingsköstum mannslíf einskyns met

 

Andartak hún hlýnaði og virtist veðurblíð

hún vöknaði í sólinni og brosti fagurfríð

en síðan varð hún aftur hrímköld hríð

og háði þá í lofti og landi stríð

 
hún varð blástur norðanvindsins

hún varð tannbit frostsins

hún varð él á heiðum úti

bjó til svell úr vatni

og vindar bléstu um hennar valdatíð

og hún var veðurguðum ósamvinnuþýð

 

Hún stormar fram á sjónarsviðið  kuldaleg í fasi

í snjókomu og vitfirrti óþægð

hún fer veðurhamförum og allur hennar asi

mun aldrei sýna neinum manni vægð

í skammdeginu öskrar ófullnægð

í upphafi á dapurlegri lægð

 

Brynjar Jóhannsson 

Ljóðið mun koma fram í skáldsögu sem ég er að leggja lokahönd á og geisladisk en skáldsagan og geisladiskurinn er sama verkið.  


mbl.is Fáum við Berthu í heimsókn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Þetta er nú bara helvíti flott, gæti verið ég á góðum degi..... já ég sagði á góðum degi

Lilja Kjerúlf, 20.7.2008 kl. 23:47

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

  • Ljóðið þá ... eða vetradrottningin ?
  • Komdu með sýnishorn ljúfan...  

Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 00:31

3 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Ljóðið er flott

Get verið öskrandi ófullnægð en er alls engin freðkunta 

Annars var þetta meira í gríni en alvöru að líkja mér við Vetrardrottninguna, en get samt sem áður verið jafn vond og ég get verið ljúf og góð.

Lilja Kjerúlf, 21.7.2008 kl. 10:30

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég skil Lilja...

þú ert klakavél með hélað hjarta.. 

En getur samt verið sólskynsblíðari en bahamaeyjar .... 

Ef ég hitti þig einhvern tíman ........þá vil ég benda þér á að ég ER MJÖG KULVÍS  

en samt sem áður coool

Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 10:47

5 Smámynd: Lilja Kjerúlf

ja ... þú meinar þá að þú sért viðkæmur sporðdreki sem stingur áður en hann verður stunginn sjálfur og ef einhver kerling er leiðinleg við þig með trunntustæla að það frjósi í helvíti... og þar með ertu farinn... þrjóskur kjáni. hehehe

Lilja Kjerúlf, 21.7.2008 kl. 10:56

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Reyndar flý ég ekkert að hólmi af fyrra bragði

en get alveg bitið frá mér ef einhver tíkin hygst pissa utan í skálmina á mér.

og svona okkar á milli..

þá er það ekkert gott þegar ég byrja á því. 

Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband