Leiðindi eru niðurdrepandi og stórhættuleg.

Vísindamönnum hefur nú loksins tekist að sanna hversvegna ég skelli alltaf uppvaskinu ofan í ruslatunnuna og set kryddbaukanna inn í ísskáp. Hendi ruslinu ofan í klósettið og set skóna upp á borð. Þeir hafa fundið staðfasta skýringu á því afverju ég tek úr þvottvélinni oft einni viku eftir að ég hef sett ofan í hana og hirði oft ekki þvottinn af snúrunni fyrr en mánuði eftir að hafa hengt hann upp.  Eftir áralangar athuganir á mínu einkennilega hegðunar ferli er skýringin komin fyrir því hvernig það stendur á því að íbúðin mín er alltaf sóðalegri þegar ég er búin að taka til. Hversvegna ég klára ekki að þrífa skítinn á borðinu áður og byrja að þrífa glugganna með sömu skítugu borðtuskunni.

Ekki nóg með það þá hefur fræðimönnum tekist að sanna það vísindalega af hverju ég lifi fyrir lífsmottóið - MINNI VINNA MEIRA GAMAN. Hversvegna ég tími ekki að eyða orku minni í heilalaus störf sem eru ámóta niðurdrepandi tilhugsunin að deila fangaklefa með Birni Bjarnasyni.Ekki nóg með það þá hafa vísindamenn gefið mér tilsvar sem ég get notað vopn í samskiptum kynjanna. Ef næsta kærasta mín fer að þrusa yfir þrifunum og bölva yfir því hvað ég er latur get ég sagt.

 "Því miður vinan.. en samkvæmt vísindalegum rannsóknum er það ekki æskilegt" Kissing

" AFVERJU SEGIR ÞÚ ÞAÐ HELVÍTIS SKÍTAVARGURINN ÞINN" Angry spyr þá daman.

... Nú samkvæmt vísindalegum rannsóknum geta leiðinleg störf VALDIÐ HEILASKEMMDUM. Cool


mbl.is Leiðinleg störf setja heilann á sjálfstýringu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta er svo satt.... og ég held svona þér að segja að ég sé orðin smá heilaskemmd.... ég vinn í Heimaþjónustunni

Jónína Dúadóttir, 22.4.2008 kl. 15:56

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Nákvæmlega Jónína..

Reyndar voru það íkjur hjá mér þetta með heilaskemmdina heldur setur heilinn á sjálfstýringu og fólk tapar fókus.

Brynjar Jóhannsson, 22.4.2008 kl. 16:12

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þá erum við öll heilaskemmd 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.4.2008 kl. 17:29

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

hahahaha já ætli það ekki Gunnar Helgi.. meira eða minna..

Brynjar Jóhannsson, 22.4.2008 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 184896

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband