Herra núll og nix


 

Hvernig myndi þér lýða ef þú kæmist að þeirri staðreynd, að þú ert einhver annar en þú ert ?Þú værir staddur í bankanum þegar þetta sannleiksljós rynni upp fyrir þér, er gjaldkerinn neitar að afgreiða þig.

 

 -Því miður en þetta skilríki er ekki af þér Angry

 

- ha hvað áttu við ?Errm

 

- Já og Samkvæmt kennutölunni ertu ekki einu sinni til.Angry

 

- Já en ég er búinn að nota þetta skilríki í fjölda mörg ár...þetta getur ekki verið Gasp

 

 Þú ferð inn á Hagstofuna til þess að komast að hinu rétta og þá fyrst færðu taugaáfall. Þú gerir þér grein fyrir því að þú ert í raun og veru ekki til og hefur aldrei verið það. Samkvæmt Hagstofunni fæddist þú aldrei og hafðir því aldrei gengið í skóla. Þú útskrifaðist ekki sem stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð né starfaðir sem endurskoðandi í öll þín ljúfu fjölskyldu ár. Börnin þín eiga í raun og veru engan föður og konan þín hefur verið einstæð í allan þann tíma sem þið hafið verið saman.

 

-Þitt rétta nafn væri ekki Guðmundur Pálsson bókari- heldur Herra Núll og nix. 

 

Þökk sé athugulum starfsmanni Hagstofunnar, komst hann að því að þú hafir aldrei fæðst né lifað. Öll þín tilvist væri einn tröllvaxin misskilningur og þú yrðir því vinsamlega að gangast við þessari leiðréttingu. Þú yrðir að útskýra fyrir konunni þinni að börnin þeirra hafi orðið til úr "engu" og tjá vinum þínum að þú sést í raun og veru ímyndun þeirra.

Loksins loksins lokins.... Hefðir þú fundið tilgang lífs þín og það sem þig hafði alltaf langað til að vera. Þér langaði aldrei menntast né eignast börn og taka við fyrirtæki föður þíns. þér langaði alltaf að vera það sem Hagstofan álítur þig.- Ekki neitt...

Loksins loksins loksins...  Upplifðir þú vinnuframtak þitt eftir raunverulegum verðleikum og sæir hvað þú ert í augum barna þinna.

En verr og miður. Sökum ákveðni eiginkonu þinnar yrðir þú að fara aftur inn á Hagstofu og "leiðranga þessa leiðréttingu". Þú yrðir gangast við þínu fyrra lífi og börnum- ellega myndir þú svelta í hel.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 25.2.2010 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband