30.11.2009 | 04:22
ósamið lag og ljóð
Ósamið lag og ljóð
Tileinka dömunni- tónverk án undirleiks
Tif sem að slá ekki -einasta slag
Með sviplausum tilbrigðum- sorgmæddri lífsgleði
Syng ég nú til hennar- alls ekkert lag
flyt- óskrifað ljóð
syng- þögulan óð
gef- galtóman sjóð
og- útbrennda glóð
Með steinrunnri tjáningu- fágaðri framkomu
Flyt handa dömunni- ósamið lag.
orðlausa lífspeki- ómálga hugsanir
Ást sem er framliðin- núna í dag
Tif sem að slá ekki -einasta slag
Með sviplausum tilbrigðum- sorgmæddri lífsgleði
Syng ég nú til hennar- alls ekkert lag
flyt- óskrifað ljóð
syng- þögulan óð
gef- galtóman sjóð
og- útbrennda glóð
Með steinrunnri tjáningu- fágaðri framkomu
Flyt handa dömunni- ósamið lag.
orðlausa lífspeki- ómálga hugsanir
Ást sem er framliðin- núna í dag
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Brynjar.
Þetta er eitt hið magnaðasta ljóð sem ég hef lesið í langan tíma.
Haltu áfram á sömu braut !
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 06:26
Þakka þér kærlega fyrir það Þórarinn
Brynjar Jóhannsson, 30.11.2009 kl. 12:01
Húrra......Flott ljóð
Kata (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 17:54
Mér finnst þetta virkilega gott
Jónína Dúadóttir, 2.12.2009 kl. 07:37
Hvenar verður svo texti samin við þetta fallega ljóð?
S. Lúther Gestsson, 2.12.2009 kl. 13:00
Katrín og Jóna... takk fyrir
S Lúther Gestsson
Hugmyndin af textanum- er að það sé ekki verið að gefa dömunni nokkurn skapaðan hlut. Hitt er að ég er búin að semja lag við þetta en það er annað mál.
Brynjar Jóhannsson, 3.12.2009 kl. 18:55
flott kæri vinur !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 3.12.2009 kl. 21:21
takk fyrir það litli glerálfurinn minn... Þú lætur kannski í þér heyra næst þegar þú átt leið í bæinn og við kíkjum í einn bolla..
Brynjar Jóhannsson, 4.12.2009 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.