Ég er kvennakaktus.

 
 
Hver kannast ekki við hin margfrægu kvennagull ? Ég get fullvissað hvern sem þetta les að ég er ekki af þeim. Grátbrosleg reynslusaga mín við hitt kynið hefur kennt mér að ég er miklu nær því að vera einhverskonar kvennakaktus.

 

 

 

Uuu hvað er kvennakaktus ? Gasp

 

Kvennakatusar eru þeir karlmenn sem eru annálaðir snillingar í því að særa það kvenfólk sem síðst á það skilið og hafa aldrei lært þá list að steinhalda kjafti þegar þess er þörf. Þeir særa yndislegustu gerðir af dömusnúllum í tilefnalausu þraselsi sem leiðir úr engu í hatrammar deilur.  

 

Burt með þig sauðurinn þinn Crying

 

Segja dömusnúllunar réttilega er þeim misbýður og henda mér eins og hverju öðru rusli út úr sínu lífi.  Það er ekki ánægjulegt hlutskipti að vera kvennakaktus eins og ég- því innst inn við beinið er ég með stórt hjarta sem meinar engum illt. En verr og miður mín vegna þá er mitt hlutskipti í augnablikinu að vera kvennakaktus og þeir særa konur ef ég hleypi þeim of nálægt mér.

 

En batnandi fíflum er best að lifa Halo

 

Lífið er margbreytilegt og með einlægum viljastyrki get ég stökkbreyst úr kvennakaktusi í demant. Það getur reynst þrautin þyngri að breytast í slíka gersemi en með jákvæðnina að vopni mun mér takast það.

 

 Cool Um það er ég viss.  Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þar sem er líf, þar er von Brynjar minnÞú getur þetta ! Go Brynjar go

Jónína Dúadóttir, 20.11.2009 kl. 20:02

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég held barasta að þetta sé sætasta koment sem ég heyrt allan þennan novembermánuðin Jónína. Bæði einlagt og satt. Takk fyrir það.

Brynjar Jóhannsson, 20.11.2009 kl. 21:54

3 Smámynd: Brattur

Já... bara vera jákvæður og bjartsýnn... þú ert fínn kaktus og þú mannst... You´ll never walk alone

Brattur, 21.11.2009 kl. 10:01

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég vona að ég labbi allavega ekki einn frá Altarinu þegar að stóru stundinni kemur Brattur minn :)

Brynjar Jóhannsson, 22.11.2009 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband