20.11.2009 | 18:08
Ég er kvennakaktus.
Hver kannast ekki við hin margfrægu kvennagull ? Ég get fullvissað hvern sem þetta les að ég er ekki af þeim. Grátbrosleg reynslusaga mín við hitt kynið hefur kennt mér að ég er miklu nær því að vera einhverskonar kvennakaktus.
Uuu hvað er kvennakaktus ?
Kvennakatusar eru þeir karlmenn sem eru annálaðir snillingar í því að særa það kvenfólk sem síðst á það skilið og hafa aldrei lært þá list að steinhalda kjafti þegar þess er þörf. Þeir særa yndislegustu gerðir af dömusnúllum í tilefnalausu þraselsi sem leiðir úr engu í hatrammar deilur.
Burt með þig sauðurinn þinn
Segja dömusnúllunar réttilega er þeim misbýður og henda mér eins og hverju öðru rusli út úr sínu lífi. Það er ekki ánægjulegt hlutskipti að vera kvennakaktus eins og ég- því innst inn við beinið er ég með stórt hjarta sem meinar engum illt. En verr og miður mín vegna þá er mitt hlutskipti í augnablikinu að vera kvennakaktus og þeir særa konur ef ég hleypi þeim of nálægt mér.
En batnandi fíflum er best að lifa
Lífið er margbreytilegt og með einlægum viljastyrki get ég stökkbreyst úr kvennakaktusi í demant. Það getur reynst þrautin þyngri að breytast í slíka gersemi en með jákvæðnina að vopni mun mér takast það.
Um það er ég viss.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar sem er líf, þar er von Brynjar minnÞú getur þetta ! Go Brynjar go
Jónína Dúadóttir, 20.11.2009 kl. 20:02
Ég held barasta að þetta sé sætasta koment sem ég heyrt allan þennan novembermánuðin Jónína. Bæði einlagt og satt. Takk fyrir það.
Brynjar Jóhannsson, 20.11.2009 kl. 21:54
Já... bara vera jákvæður og bjartsýnn... þú ert fínn kaktus og þú mannst... You´ll never walk alone
Brattur, 21.11.2009 kl. 10:01
Ég vona að ég labbi allavega ekki einn frá Altarinu þegar að stóru stundinni kemur Brattur minn :)
Brynjar Jóhannsson, 22.11.2009 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.