Ef lífið væri þjónn ?

Segjum sem svo að heimurinn sé veitingarhús og lífið þjónn. Á hverjum degi kæmi lífið að borðinu þínu með rétti á silfurfati og biði þér að smakka. það væri stöðugt bjóðandi þér kræsingar en verr og miður væru þær lítið spennandi og þér ekki mikið að skapi.

 

-Það má kannski bjóða þér vatnsglas fullt af lofti ?

myndi þjónnin spyrja

 

-Nei takk Blush

svarar þú þrungin af vanþakklæti

 

-En hvað með þessi dásamlegu jarðaber úr engu ?

 

- Nei takk Woundering

 

-En hvað með að gefa þér ókeypis far með limmósínu sem mun aldrei koma að sækja þig ?  

 

-Nei takkAngry

 

 

segir þú enn og aftur og ert farin að verða verulega pirraður á því hvað lífið hefur fram að bjóða. Þú ert gjörsamlega orðin hundleiður á þessu innihaldslausa veitingahúsi og langar einna helst til þess að tíga þér til farar.

 

-Má bjóða þér gullið tækifæri í formi samfaldrar gæfu í því sem þú ert góður að gera.

 

-NEI - NEI -NEI OG AFTUR NEI- snáfaðu helvítis "#$%& þjónsdurgur Angry  

 

Myndir þú æpa en reka svo í rogastans. Þér væri ljóst að þú værir nýbúin að missa af tæki færi æfi þinnar og það kæmi aldrei aftur. Nú stæði þér ekkert annað til boða en að þiggja þessa rétti sem lífið hefði fram að bjóða og njóta þeirra til fulls.

 

-og hvernig smakkast óframleiddi kjötrétturinn okkar ? 

 

-alveg fyrirtak sér í lagi með þessu galtóma rauðvínsglasi sem þú hefur ekki fyllt á . Sick

 

Myndir þú svara og njóta matarins til fulls.
Ef þú værir í þessum sporum.. myndi ég segja að þú lifir frekar innihaldslausu lífi.

 

Ég persónulega ætla ekki að borða innihaldslausa rétti á þessu veitingahúsi- heldur hlusta vel eftir lífinu og sjá hvað það hefur fram að bjóða. Ef ske skildi að það kæmi með eitthvað annað en loft og mögulega gullið tækifæri...  þá ætla ég að grípa gæsina á meðan hún gefst. Á meðan ætla ég að afþakka pent og halda áfram að telja mínar tíu tær.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Góður pistill

Guðrún Sæmundsdóttir, 11.11.2009 kl. 16:55

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

takk Guðrún .. kærlega

Brynjar Jóhannsson, 30.11.2009 kl. 08:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband