8.11.2009 | 03:56
Ef lífið væri þjónn ?
Segjum sem svo að heimurinn sé veitingarhús og lífið þjónn. Á hverjum degi kæmi lífið að borðinu þínu með rétti á silfurfati og biði þér að smakka. það væri stöðugt bjóðandi þér kræsingar en verr og miður væru þær lítið spennandi og þér ekki mikið að skapi.
-Það má kannski bjóða þér vatnsglas fullt af lofti ?
myndi þjónnin spyrja
-Nei takk
svarar þú þrungin af vanþakklæti
-En hvað með þessi dásamlegu jarðaber úr engu ?
- Nei takk
-En hvað með að gefa þér ókeypis far með limmósínu sem mun aldrei koma að sækja þig ?
-Nei takk
segir þú enn og aftur og ert farin að verða verulega pirraður á því hvað lífið hefur fram að bjóða. Þú ert gjörsamlega orðin hundleiður á þessu innihaldslausa veitingahúsi og langar einna helst til þess að tíga þér til farar.
-Má bjóða þér gullið tækifæri í formi samfaldrar gæfu í því sem þú ert góður að gera.
-NEI - NEI -NEI OG AFTUR NEI- snáfaðu helvítis "#$%& þjónsdurgur
Myndir þú æpa en reka svo í rogastans. Þér væri ljóst að þú værir nýbúin að missa af tæki færi æfi þinnar og það kæmi aldrei aftur. Nú stæði þér ekkert annað til boða en að þiggja þessa rétti sem lífið hefði fram að bjóða og njóta þeirra til fulls.
-og hvernig smakkast óframleiddi kjötrétturinn okkar ?
-alveg fyrirtak sér í lagi með þessu galtóma rauðvínsglasi sem þú hefur ekki fyllt á .
Myndir þú svara og njóta matarins til fulls.
Ef þú værir í þessum sporum.. myndi ég segja að þú lifir frekar innihaldslausu lífi.
Ég persónulega ætla ekki að borða innihaldslausa rétti á þessu veitingahúsi- heldur hlusta vel eftir lífinu og sjá hvað það hefur fram að bjóða. Ef ske skildi að það kæmi með eitthvað annað en loft og mögulega gullið tækifæri... þá ætla ég að grípa gæsina á meðan hún gefst. Á meðan ætla ég að afþakka pent og halda áfram að telja mínar tíu tær.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður pistill
Guðrún Sæmundsdóttir, 11.11.2009 kl. 16:55
takk Guðrún .. kærlega
Brynjar Jóhannsson, 30.11.2009 kl. 08:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.