1.11.2009 | 15:54
Verðir leiðindanna.
Líf mitt er samfeld mótmælaganga gegn grámyglu hversdagsleikans. Verðir leiðindanna hafa margsinnis sett mig í fangelsis einangrun og meinað mér að sá draumafræujm mínum inn í farveg veruleikans. Þeir reyna ítrekað að klæða mig í stakk meðalmannsins og afgreiða mig sem gallaða vöru. Mér er einatt hennt inn á ruslahaug gleymskunnar og látin dúsa þar eins og illa upp alinn krakki.
-Djöfull er frelsandi að vera laus við þetta helvítis skítapakk.
hugsaði ég með mér er ég var látin dúsa þar síðast.
Mig langaði bara ekkert að hugsa mér til hreifings og ákvað að vera um kyrrt. Ég komst að því að- ég sjálfur- væri miklu betri félagskapur en flest fólk sem ég þekki og naut orðið samverunnar stöðugt betur. Ég lærði að meta hversdaginn eins og hann er enn eins og með alla uppreisnarsekki þá æpi ég stundum yfir grámyglu hans
Lausn varða leiðindanna við þessum vanda var ofureinföld. Þeir ákváðu að blanda aftur geði við mig því þeim var ómögulegt að sjá mig svona sáttan við lífið. Þeir áttuðu sig á því að samvera þeirra við mig væri verri refsing en ruslahaugur gleymskunar.
- Og hér er ég aftur mættur ..
Samverustund með vörðum leiðindanna og neiðst til að hlusta á helvítis nuðið í þeim.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert skemmtilega öðruvísi.
Anna Einarsdóttir, 2.11.2009 kl. 11:56
Bloggfærsla frá þér gerir nú grámyglulegan hversdagsleikan vel röndóttan
Þórhildur Daðadóttir, 3.11.2009 kl. 12:00
ánægjulegt að enn skuli vera til fólk sem les bloggið mitt :)
Brynjar Jóhannsson, 3.11.2009 kl. 23:49
Góðan dag og velkominn
Jónína Dúadóttir, 5.11.2009 kl. 08:02
takk fyrir það Jónína :)
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.