Lag og ljóð

Söngur til Irmu 


Reymdar minningar..


hvar er mitt fagra og lifandi líf
leiftrandi gleði á stræti
brennandi ástríða vinir og víf
sem valda mér einlægu kæti

Og- allir þeir dagar jafn mjúkir sem dún
draumar sem eitt sinn ég þráði
lífsglaðir atburðir blíðir á brún
og baráttan sem að ég háði

Þær eru ekki -eru ekki - eru ekki- eru ekki meir
Þessar rykföllnu stundir -reymdu minningar

hvað varð um allar þær eldheitu þrár
sem ullu mér huglægum bruna
öll þessi gjafmildu gleðinnar tár
 sem glæddu minn kviklinda muna

Og- alla þá hjartnæmu hugsjónamenn
hetjur svo miklar á velli
lífsglaða vini sem minnist ég enn
er æskan er orðin að elli.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta er ljúft

Jónína Dúadóttir, 26.10.2009 kl. 08:50

2 identicon

Þetta ljóð þykir mér með eindæmum fallegt. Þú ert snillingur. Það verður ekki af þér skafið. 

Olga Helgadóttir (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband