1.6.2009 | 02:16
Ég hef samið diskósmell um þennan mann ...
Ég hef samið texta um DAIAI LAMA.Reyndar leikur kallinn aukahlutverk í textanum en hvað um það. það er Fjallað um hann í textanum eins og þið sjáið hér að neðan. Skemmtileg tilviljun því ég er að fara með lagið á útvarpstöðvarnar og þið getið heyrt lagið fyrir aftan textan. textinn aftur á móti hljóðar svona.
Við Lækjartorg
Það var fámennt niðrá Lækjatorgi skuggi á húsum ský og stroka
er ská á móti klukkunni með biomjólk og búðarpoka
Hann labbaði í stuttum frakka, lopapeysu og strigaskóm
og leit til hennar feimnislega og heilsaði með hlýjum rómi
Hún var hversdagsleg og nýmáluð með vellagaðan varaglossa
Vafin trefli í svörtum kjól rauðri peysu og klædd í klossa
sem Öskubuska í leiðangri í leitinni að nýjum skóm
Hún leit til hans í fyrsta sinn og heilsaði með hlýjum rómi
Í dagdraumum hvors annars voru
Um stefnumót sem aldrei varð
Kossa sem þau aldrei hafa kysst
Og þráðu að eiga næturgaman
unaðstíð sem aldrei kom
Þessir elskendur sem alloft hafa hist
en aldrei talast saman eða kysst
Hann stúderaði í Háskólanum heimspeki og lærði mikið
Var hugsuður með mikla dýpt en alltof innrænn fyrir vikið
fannst þarna á Lækjatorgi að þau höfðu áður hist
og hugsanlega í öðru lífi þúsund sinnum kysst
Hún var í kvöldskóla að klára stúdent starfaði sem búðardama
stundaði bæði joga og trimm og vissi allt um Dalai Lama
fannst þarna á Lækjatorgi að þau höfðu áður hist
og hugsanlega í öðru lífi þúsund sinnum kysst
Í dagdraumum hvors annars voru
um stefnumót sem aldrei varð
og kossa sem þau aldrei hafa kysst
Þau voru í góðu augnsambandi
og hefðu orðið frábært par
Þessir elskendur sem alloft hafa hist
en aldrei talst saman eða kysst
Dalai Lama í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í dag er 1. júní. Ég er ad semja smell um thennan mann:
http://www.youtube.com/watch?v=kN5vyKLeYc8
Ómar í höll og sal (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 03:04
Gott að heyra ...
Brynjar Jóhannsson, 1.6.2009 kl. 12:03
Takk fyrir fallegt ljóð..þú átt að gera meira af þessu...
Agný, 1.6.2009 kl. 16:54
Takk fyrir það...Agný.
Ég er nú reyndar skrifandi alla daga.. núorðið...
Brynjar Jóhannsson, 1.6.2009 kl. 16:56
var að hlusta á lagið þitt öðru sinni.
hreint ágætt, melódískt, lag og allsendis vel sungið hjá stúlkunni.
Brjánn Guðjónsson, 3.6.2009 kl. 11:27
Þetta líkar mér
Jónína Dúadóttir, 5.6.2009 kl. 06:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.