23.5.2009 | 15:39
Þeir finna ekki neitt nema tvo táfýlosokka
Húsleit á sér stað á heimili Ólafs Ólafssonar, eins aðaleiganda Kaupþings, vegna peninga mála sem hann hefur verið viðloðin. Miðað við hve langt er um liðið frá því að peninga málið átti sér stað- sem er verið að rannsaka er eitt ljóst að þeir munu ekki finna nokkurn skapaðan hlut á þessu heimili nema kannski
- Tvo táfýlusokka á gólfinu
- heimiliskött koma mjálmandi á móti þeim
- og kannski eina grótpirraða eiginkonu með permanet í hárinu
Aftur móti finna þeir ekki eitt né neitt sem tengist þessu peningamáli sem er verið að rannsaka- Því að þó Þessi ólafur sé án sé kannski féggráðugt auðvaldssvín sem hefur svo sannarlega kallað þessa rannsókn yfir sig... þá er hann er ekki vitlaus. Ef hann hefur eitthvað að fela þá er hann löngu búin að afmá öll sönnunnargögn á heimilinu og hvar sem þau er mögulegt að finna.
eða segir það sig ekki sjálft ?
Leitað á heimili Ólafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er svona táknræn aðgerð..
Óskar Þorkelsson, 23.5.2009 kl. 16:23
Ber mikin keim af því óskar :) .. held að það sé ljóst
Brynjar Jóhannsson, 23.5.2009 kl. 18:48
Sæll Brynjar.
Þetta voru meira að segja ósamstæðir sokkar og gat á öðrum...
Guðmundur Óli Scheving, 24.5.2009 kl. 01:13
Það var framsóknarfýla af öðrum þeirra og íhaldslykt af hinum...
Brynjar Jóhannsson, 24.5.2009 kl. 01:30
já butlerinn... hmm
Óskar Þorkelsson, 26.5.2009 kl. 20:50
Nú hef ég ekki verið að fylgjast með... Butlerinn ??? hver er það.. ??
Brynjar Jóhannsson, 26.5.2009 kl. 21:01
Þessir höfðingjar hafa alltaf butler brylli.. hann sér um allt heimilishald og skipar þjónustufólkinu fyrir ;)
Óskar Þorkelsson, 26.5.2009 kl. 21:11
Já auðvitað...
hann er nátturulega löngu búin að koma þeim í skilning að þau mega ekki koma "nálægt lokaða privatherberginu.."
Brynjar Jóhannsson, 26.5.2009 kl. 21:46
Það er merkilegt hvað fréttamenn eru ílla að sér. Þetta heitir ekki húsleit. Þetta er fornleifauppgröftur.
Bragi (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 22:42
Nákvæmlega bragi ..... Góðar líkur að ef þeir grafi nógu djúpt í þessu máli að þeir nái að grafa eftir olíu líka.
Brynjar Jóhannsson, 26.5.2009 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.