4.5.2009 | 02:38
Sirkhúsfíllinn fúsi.
Ég er búin að kaupa mér tíu metra stóran ósýnilegan fíl sem ber heitið Fúsi. Fúsi er óþreifanlegur í alla staði og skilur engin spor eftir sig, hvert sem hann fer. Ólíkt venjulegum fílum heyrist ekki múkk í honum og er hann ekki til neinna vandræða í samskiptum við mannfólk. Þar að leiðandi er hann eigulegri heldur en flest gæludýr sem sem skilja skítaslóðina eftir sig hvert sem er farið. Reyndar getur Fúsi verið ansi stríðin en ég get staðfest að hann ræðst aldrei á fólk af fyrra bragði. Ef þú hefur nógu sterkt ímyndunarafl getur þú fundið fyrir návist hans en ef þú ert farin að sjá hann með berum augum, þá legg ég til að þú leitir þér hjálpar.
Fúsi að leik við Lækjatorg
Fúsi er nefnilega framliðin sirkhúsfíll og hefur ekki verið á lífi svo árum skiptir. Til þess að Fúsi myndi ekki flýja ólaði ég hann fastan við héraðsdómshúsið við lækjatorg og getur fólk séð hann óljóst sitja ofan á jeppanum sem er hér á myndinnni. Þó Fúsi sé sauðmeinlaus þá legg ég samt til að fólk fari samt með gát þegar það gengur fram hjá honum því hann er gjarn á að sparka frá sér og er það einmitt ástæðan fyrir þessum girðingum fyrir utan Héraðsdómshúsið. Ef einhver kaupandi hefur áhuga á að fjárfesta í þessu skemtilega gæludýri er fyrsta verð að eins ein og hálf milljón ásamt vörubíl sem kostar að flytja hann burt.
Ósýnilegur Skodi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist hann una hag sínum vel þarna. Af hverju er hann bleikur? Er þetta eitthvert séreinkenni eða er hann lasinn?
S. Lúther Gestsson, 4.5.2009 kl. 15:15
Hann er ástfangin ... af bílnum
Brynjar Jóhannsson, 4.5.2009 kl. 17:51
Sætur trefillinn sem hann er með
Jónína Dúadóttir, 5.5.2009 kl. 18:16
Já hann er með kvef
Brynjar Jóhannsson, 5.5.2009 kl. 18:53
Þegar komin tvö sem þurfa að leita hjálpar?! Viss um að þau fíla sig alheilbrigð
Sirkhús er skemmtilegt orð.
Hlédís, 5.5.2009 kl. 20:18
óþreifanlegur er ennþá fyndnara orð
Halldór Carlsson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 03:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.