Ég hef ekki lamið rakara í marga mánuði.

 Ég hef ekki farið til rakarans frá því að síðasta vor gekk í garð. Í staðin fyrir að fara til misgóðra hárskera, hef ég stundað þann gjörning að fá rakvél lánaða frá félaga mínum á nokkra mánaðarfresti. Ég hef snoðað með henni á mér hrokkinkollinn minn og hyggst ég að halda þessari hefð minni ótrauður áfram. Þá þarf ég ekki að berja hárskeran fyrir slæma klippingu og ganga berseksgang inni á hárgreiðslustofum. 

Fimm þúsund krónur ? Angry 

Æpi ég oft innra með mér þegar hárgreiðslumanneskja rukkar mig fyrir skemmtarverknaðin sem hún hefur framið á höfðinu mínu. Þegar mér er ljóst að klippinginn er fjarri því að vera peninganna virði langar mér að kirkja viðkomandi og rífa af klipparakvikindu skærinn.

JÁ HAFÐU ÞETTA VARGURINN ÞINN Angry 

Æpi ég þá á hárskeran og ræðst á hann með ofbeldi í draumúrum mínum. Ég raka risastóran skallablett á höfðuð viðkomandi og kýli  kaldan. Þegar ég er við það að fara að skera úr hárskeranum augun með skærunum sem hann klippti mig mig með, heyri ég þá óma í eyrum mér.

Fyrirgefðu .... uuu ég sagði fimm þúsunkrónur FootinMouth 

Æpir þá hárgreiðslumanneskjan á mig og vekur mig úr draumum mínum. Henni er hætt að lítast á blikuna við að sjá vitfirringaglampan í augunum og hvað ég var með fullnægjangaþrungið sælubros. 

Ó afsakaðu ... ég blokkaði aðeins út... hérna er peningurinn Gjörið svo vel

Segi ég henni og afhendi henni peninganna og labba síðan út án þess að segja eitt mótmælaorð. 


mbl.is Óánægður kúnni beit hársnyrtinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

.............

Jónína Dúadóttir, 14.3.2009 kl. 08:21

2 identicon

Ég skal klippa þig fyrir 2500 kall.

bragi (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 10:19

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

bragi

afhverju þegar ég klippingu ókeypis og vitandi að ég yrði þá eins og úfin hani í kjölfarið ?  

Brynjar Jóhannsson, 14.3.2009 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband