5.3.2009 | 03:13
Ég vil fá Jón þór Ólafsson inn á þing.
Ég kannaðist við eitt andlitið sem bíður sig fram fyrir þennan nýja stjórnmálaflokk sem hyggst reyna komast til valda á Íslandi í næstkomandi kostningum árið 2009. Sá maður heitir Jón þór Ólafsson og þekki ég hann eingöngu af góðri raun. Svei mér þá að ég kjósi ekki bara þennan flokk því að ef Jón kæmist inn á þing þá er ég sannfærður um að hann myndi eingöngu starfa eftir sinni sannfæringu. Hann er eldheitur hugsjónamaður sem er ákaflega fylgin sér og mikill mannréttinda sinni. Ég á mjög erfitt með að sjá hann fyrir mér sem gjörspilltan regluplebba sem lætur glepjast við fyrsta gylliboð sem hann fær og gangast gegn eigin hugsjónum. Ef fólkið í þessum flokki er á hans kvaleberi, bæði hugarfarslega og einnig ámóta miklir hugsuðir þá er nokkuð ljóst að þar á ferðinni fólk sem eru langt um betri umboðsmenn til að stjórna þessu landi en flestir vorir þingmenn.
Annars er ég ekki búin að ákveða mig ... en lít á þetta sem besta kostinn sem komið hefur fram fyrir þessar kostningar
Ísland líkist fyrrum Afríkunýlendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki búin að ákveða hvað ég ætla að kjósa, en ég er alveg með það á hreinu hvað ég ætla EKKI að kjósa
Jónína Dúadóttir, 5.3.2009 kl. 06:23
Gott mál að sjá þig ætla að fylgja eftir kröfunni um endurnýjun á þingi.
Bragi (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 11:26
Ég er líka í óvissu hópnum, ábyggilega ekki verri en hver annar þessi Jón Þór
Guðmundur Óli Scheving, 7.3.2009 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.