4.3.2009 | 02:17
Andvaka
Sama hve oft ég bið Herra svefn um að svæfa mig þá vill hann ekki verða við þeirri sjálfsögðu beiðni minni. Enn ein ísköld andvökunótt er því orðin að veruleika á þessum nöturlegasta vetri þessarar aldar. Ég er dæmdur til þess að vaka af mér stóran hluta næturinnar þvert gegn mínum vilja og fæ þá heiftarlegu refsingu að vakna upp grautpirraður á morgun. Herra svefn nærist á leiðindum gagnvart mér og sendir mig yfirleitt úrillann á morgnanna til fröken Vöku. Nátturuöflunum blöskrar þessi framkoma svefnguðsins og eru farin að veita mér samtstöðu í baráttu minni fyrir æskilegum svefni. Nakin tréin í garðinum sýna mér samúð með því að veifa til mín örmum sínum á meðan vindurinn blæs í kringum þau og þvottasnúran berst fyrir málstaði mínum með því að sveifla sér til og frá.
-Mikið rosalega getur lífið verið fallegt - Er það eina sem mér dettur í hug.
Vissulega get ég talað af kokhreisti, hímandi inn í skjóli hússins míns í miðri miðborginni en það breitir því ekki hvað mér finnst. Fyrst herra Svefn vill ekki svæfa mig ætla ég að horfa út um gluggan í nótt og njóta fegurðarinnar hér í hjarta borgarinnar. Ég trúi ekki öðru en að herra svefn hættir stælum sínum að endingu og leifir mér að sofna.
-ZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZ-
Góða
Nótt
Ófært víða um land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Otrúlega pirrandi þegar kvikyndis svefninn lætur sig vanta! Vonandi vaknaðir þú alsæll og gefandi í morgun ...
www.zordis.com, 4.3.2009 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.