Ekki vandamál með slíkt hjá íslenskum konum

Ég kannast við konu sem eignaðist sitt fyrsta barn árið 2004. Hún og maður hennar töldu að þau væru þá að eignast sitt fyrsta og síðasta barn og væru búin að fjölga heiminum nægjanlega mikið. Eitthvað virðast plön þeirra hjóna hafa brugðist því fjórum árum síðar þá var hún orðin fjögra barna mamma. Mér fannst því hálf skondið er hún sagði mér fyrir stuttu að hún væri orðin ólétt í enn eitt skiptið en gjörsamlega gapti er kom í ljós hún bæri þríbura undir belti. Á fimm árum verður þessi ágæta kona kona búin að eignast sjö börn ef allt gengur samkvæmt óskum.

Eitthvað verður skrítið að ímynda mér matarborðið þeirra í framtíðinni

SJÖ STYKKI  

SmileBlushBlushGaspHaloHaloHalo

Og viti menn... 

Parið þurfti ekki að taka sér frí frá vinnu eins og japanir virðast þurfa að gera til þess að halda sér við.  það fjölguði sér fyrir utan hefðbundin vinnutíma í þeirra frístundum.

Ef íslenskar konur verða almennt jafn frjóar og þessi ágæta manneskja .... þá legg ég til að við aukum enn á vinnuæði okkar eyjaskeggja áður en við endum sem fjölmennari þjóð en Kínverjar.  

 

Eigið góðar stundir.  


mbl.is Sendir fyrr heim til að fjölga sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandamál með slíkt hjá íslenskum konum.... það þarf nú tvo til.

Solla (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 11:01

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Rétt Solla .... það þarf víst tvo til...

Afsakaðu ef þetta virkaði sem einhver andfeminískur áróður því það var alls ekki tilgangurinn með þessu.

Brynjar Jóhannsson, 27.1.2009 kl. 12:07

3 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Ísland, best í heimi!

Þórhildur Daðadóttir, 27.1.2009 kl. 13:27

4 Smámynd: Halla Rut

Mér verður bara ýlt, sorrý.

Ekki að ég elski ekki mína þrjá og gæti ekki hugsað mér lífið án þeirra en ég gæti hreinlega og algjörlega ekki hugsað mér að þeir myndu allt í einu fjölga sér og verða sjö.  SJÖ.

Halla Rut , 27.1.2009 kl. 14:31

5 Smámynd: Eva

Sjö úff svitn!!!!! Ég bara seigi ekki meir.........

Eva , 27.1.2009 kl. 17:36

6 identicon

Mússímúss

Anna Hlíf (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 00:17

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ekki gleyma því að það var á FIMM ÁRUM.. <-----

Brynjar Jóhannsson, 14.2.2009 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband