27.1.2009 | 10:18
Ekki vandamál með slíkt hjá íslenskum konum
Ég kannast við konu sem eignaðist sitt fyrsta barn árið 2004. Hún og maður hennar töldu að þau væru þá að eignast sitt fyrsta og síðasta barn og væru búin að fjölga heiminum nægjanlega mikið. Eitthvað virðast plön þeirra hjóna hafa brugðist því fjórum árum síðar þá var hún orðin fjögra barna mamma. Mér fannst því hálf skondið er hún sagði mér fyrir stuttu að hún væri orðin ólétt í enn eitt skiptið en gjörsamlega gapti er kom í ljós hún bæri þríbura undir belti. Á fimm árum verður þessi ágæta kona kona búin að eignast sjö börn ef allt gengur samkvæmt óskum.
Eitthvað verður skrítið að ímynda mér matarborðið þeirra í framtíðinni
SJÖ STYKKI
Og viti menn...
Parið þurfti ekki að taka sér frí frá vinnu eins og japanir virðast þurfa að gera til þess að halda sér við. það fjölguði sér fyrir utan hefðbundin vinnutíma í þeirra frístundum.
Ef íslenskar konur verða almennt jafn frjóar og þessi ágæta manneskja .... þá legg ég til að við aukum enn á vinnuæði okkar eyjaskeggja áður en við endum sem fjölmennari þjóð en Kínverjar.
Eigið góðar stundir.
Sendir fyrr heim til að fjölga sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamál með slíkt hjá íslenskum konum.... það þarf nú tvo til.
Solla (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 11:01
Rétt Solla .... það þarf víst tvo til...
Afsakaðu ef þetta virkaði sem einhver andfeminískur áróður því það var alls ekki tilgangurinn með þessu.
Brynjar Jóhannsson, 27.1.2009 kl. 12:07
Ísland, best í heimi!
Þórhildur Daðadóttir, 27.1.2009 kl. 13:27
Mér verður bara ýlt, sorrý.
Ekki að ég elski ekki mína þrjá og gæti ekki hugsað mér lífið án þeirra en ég gæti hreinlega og algjörlega ekki hugsað mér að þeir myndu allt í einu fjölga sér og verða sjö. SJÖ.
Halla Rut , 27.1.2009 kl. 14:31
Sjö úff svitn!!!!! Ég bara seigi ekki meir.........
Eva , 27.1.2009 kl. 17:36
Mússímúss
Anna Hlíf (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 00:17
ekki gleyma því að það var á FIMM ÁRUM.. <-----
Brynjar Jóhannsson, 14.2.2009 kl. 02:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.