14.1.2009 | 22:06
Hvað er svona merkilegt við það ? .... að ?
Það sem sumum þykir þrekvirki er jafn auðvelt fyrir öðrum og að borða brauð. Einn einstaklingur glýmir við hemlandi feimni á meðan annar er auðopnanlegri en dagblað. Sumir flækja einföldustu hluti endalaust fyrir sér á meðan aðrir hafa ekkert fyrir þeim.
EN ?
Hvað er svona erfitt við það að koma nakin fram ? Ég hef margsinnis verið nakin. T.d hef ég komið nakin fram.................. í eldhús á morgnanna til þess að fá mér eitthvað gott í gogginn. Ég er ekki sperhræddari en svo að ég fer í sturtu án nokkurra klæða og Þar að auki er ég ekki í neinum fötum undir nærbuxunum mínum.
Ameríska glæsikvendið Kate hudson er greinilega ekki sama djörfungstólið og ég, enda háð þeim lesti að vera væmiltíta. Reyndar er hún til í að koma nakin fram (væntanlega inn í eldhús til að fá sér samloku) en verr og miður þarf hún að velta hlutunum óþarflega mikið fyrir sér áður en hún framkvæmir þá. Daman er greinilega ekki nakin undir fötunum eins og ég og þorir ekki að fara í sturtu án nokkurra klæða.
PIFF og svo er verið að punda upp á svona pakk
Svona getur nú fólk verið misjafnt.
Til í allt líka að koma nakin fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En það er svo helvíti gott að fara í sturtu í fötunum. það sparar manni ferð í þvottahúsið. Að vísu er maður svolítið slepjulegur næsta klukkutímann á eftir meðan þetta er að þorna, en ómakssparnaðurinn er vel þess virði, held ég.
Ásgrímur Hartmannsson, 15.1.2009 kl. 00:39
Ef ég væri ögn sperhærddari myndi ég eflaust gera það líka Ásgrímur . En svona er að vera eldhugi eins og ég. sem þorir jafn vel að koma nakin fram...............í stofu.
Brynjar Jóhannsson, 15.1.2009 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.