Lélagasta auglýsing allra tíma er Íslensk. Það er ljóst.

Ef það á að velja lélegustu auglýsingu ársins verður að hafa tíðaranda í huga. Tekið sé mið af núverandi ástandi á Íslandi og hvernig er komið fyrir bankanum Glittni, er ekki spurning í mínum huga að auglýsingin hér að neðan án nokkurs vafa lang lélegasta auglýsing ársins og jafn vel ein sú alversta sem gerð hefur fyrir eða síðar.

 

 

 

 

Ég hef ekki séð verri auglýsingu nokkurn tíman. 

Hvað með ykkur...hafið þið séð verri auglýsingu ?  

 


mbl.is Lélegustu auglýsingar ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Orkuveitu-auglýsingin!! Þar sem einhver kór söng og síðan kom samansafn af atriðum sem voru óskiljanlegar. Ég man að ég sat gáttaður og horfði í hvert skifti sem hún var sýnd.

eiki (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 18:29

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Orkuveituauglýsingin hefur greinilega svínvirkað. Eiki man enn eftir henni og horfði gáttaður í hvert skipti sem hún var sýnd!

Páll Geir Bjarnason, 11.12.2008 kl. 22:05

3 identicon

Gömul auglýsing og víst er hún léleg.  Mig minnir að hún sá að mestu stolin frá erlendu fyrirtæki.  Það var talsvert fjallað um það á sinum tíma.

101 (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 22:48

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Eiki ..

ORkuveitu auglýsingin ... ég man eftir auglýsingu.. já já já ég er tilbúin en hún var frá símanum.... en fanst hún svona skemmtilega hallærisleg... en´eg man ekki eftir þeirri auglýsingu..

Davíð..

Þá höfðar þessi auglýsing til þín. Persónulega hefði þessi auglysingu farið í taugarnar á mér ef það væri góðæri .... sér í lagi með yfirlýsingar á borð við Glittnir SMART banking... 

en slíkt hljómar svipað og myndi segja ..

Brylli sannkallað gáfumenni og það í fúlustu alvöru. 

Hitt er að þú ert að fara með einhverjar ruglfleipur ef þú heldur að ég sé að kenna markaðsdeild Glittnis um ástandið...

í fyrirsögn minni stendur nákvæmlega þetta  

"Ef það á að velja lélegustu auglýsingu ársins verður að hafa tíðaranda í huga. Tekið sé mið af núverandi ástandi á Íslandi og hvernig er komið fyrir bankanum Glittni, er ekki spurning í mínum huga að auglýsingin hér að neðan án nokkurs vafa lang lélegasta auglýsing ársins og jafn vel ein sú alversta sem gerð hefur fyrir eða síðar. "

Það er ekki stjarnfræðilegur möguleiki að finna það út að ég sé að kenna markaðsdeilds Glittnis um eitt né neitt annað en að búa til ömurlega auglýsingu sem hljómar kaldhæðnislega veruleikafirt og í raun drepfyndin nú í dag.

Bobbi ....

Þú þarna ÞRJÓTUR ... þú hefur nú unnið við svona AUGLÝSINGARFLOPP ... Örugglega verið sá sem KOMST með pirrandi röddina sem ómar enn í eyrina MJÓLK MJÓLK SNEMMA Á MORGNI. 

101

Hvað segiru VAR HÚN STOLIN hahaahhaahahhahahaha ... þá er hún enn þá kaldhæðnaðari ... en nokkurn tíman áður.. 

Takk fyrir komentin..  

Brynjar Jóhannsson, 11.12.2008 kl. 23:31

5 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

haha, ekki sekur um mjólkina. Var samt að fjárfesta í 2ur lítrum.

Páll Geir Bjarnason, 12.12.2008 kl. 08:21

6 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ég tek undir með Davíð. þetta er fín auglýsing.

er hún svo ekki bara alveg rétt? „Glitnir. Smart banking“

er ekki bara pínu smart að lána eigendunum til kaupa í sjálfum sér og kækka sig þannig í verði?

Brjánn Guðjónsson, 12.12.2008 kl. 15:38

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Bobbi...

Þetta staðfsestir hér með að ömurlega pirrandi aulýgingar svínvirka.

Brjánn

ÚFFFF ????????
Miðað við þessar aðtæður ????? UUUU nei þessi auglýsing er grátbroslegt kjaftæði sem er lítið annað en úldin uthopia

Þú segir 

" er ekki bara pínu smart að lána eigendunum til kaupa í sjálfum sér og kækka sig þannig í verði?"

Alcapone og allir helstu mafiosar sem komnir eru undir græna torfu snúa sér við í gröfinni og lík þerra tárast af einskærri aðdáun. Að menn skuli láta sér DETTA SVONA SMART ATHÆFI Í HUG og komast upp með það er eitthvað sem glæpasamtök eins og ALcabone og félagar hefðu aldrei látið detta sér í hug.   

Brynjar Jóhannsson, 12.12.2008 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband