11.10.2008 | 10:23
Hver er skiptstjóri og kapteinn rugludallsins ÍSLANDS
Leikrit um áhöfn
íslenska rugludallsins.
háseti - þjóðarskútan er að sökkva
kapteinn íhaldspungur - Hella vatni ofan í dallinn eins og skot svo hann sökkvi ekki ?
Háseti - HA ? hella vatni ofan í dallinn .... en við erum að sökkva ?? ættum við ekki frekar að fylla ofan í lekan ?
Kapteinn íhaldspungur -Hverskonar helvítis bölsýnis skynsemi er þetta? ertu ekki Íslendingur ?
Vélstjóri -AAAAAAAAAA það er komin eldur í vélarýminu og efnahagshjólin eru við það að hætta að snúast
kapteinn íhaldspungur- setjið múl fyrir kjaftinn á sérfræðingunum og hellið síðan bensíni á eldinn
VÉLSTJÓRIN - UU OKEI. en afhverju ?.
Háseti -Banki fyrir borð aaaaaaaaa nú eru allir þrír bankarnir komnir fyrir borð.
Kapteinn íhaldspungur- Hendið fjárlíki bankanna framan í smettið á bresku og hollensku sjóskipunum.
Háseti- það er RÚSNESKUR KAFBÁTUR AÐ KOMA AÐ BJARGA OKKUR
háseti- já og það eru Bresk og hollensk orustu skip á leiðinni hingað því við hentum framan í þá líkum bankanna
.
kapteinn íhaldspungur- Engar áhyggjur... rússneski kafbáturinn mun bjarga okkur innan tíðar og síðan munum við ná farsællri lendingu á botni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
áhöfnin... Vá þú ert snillingur og hvað fáum við þá að borða ?
kapteinn íhaldspungur.. nú skuldasúpu sem er bragðbætt með riðgaðari krónu og óðaverðbólgu.
ENDIR
íslands
![]() |
Viðræður við sendinefnd Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert afskaplega hugmyndaríkur ungur maður


Jónína Dúadóttir, 11.10.2008 kl. 10:43
Á fjalir Þjóðleikshússins með þetta stykki.
Magnús Sigurðsson, 11.10.2008 kl. 11:08
he he góður Brylli
Óskar Þorkelsson, 11.10.2008 kl. 11:45
Gaman af þér svona snemma morguns.
Kreppumaður, 11.10.2008 kl. 14:22
GUÐ MINN GÓÐUR! ÞETTA ER SVONA!!!
halkatla, 11.10.2008 kl. 14:37
Þakka þér fyrir það Jónína.
Verr og niður þá eru hugmyndir ekki á góðu verði á Íslandi í dag.
Magnús
Rússahúsið mun það örugglega heita í framtíðinni en ekki þjóðleikhúsið...
Óskar..
Já ég er ágætur.
Kreppumaður...
Enda er ég GLEÐIBANKASTJÓRI RÚSSLANDS
Anna...
Listaraunsæið er mér eiginlegt..
Gunnar..
Það er nokkuð ljóst að þessi farsi yrði allur í MOLL..
Brynjar Jóhannsson, 11.10.2008 kl. 14:54
Nú ekki í hinum nýja krepputón, sem þjóðinni er orðinn tamur?
Kreppumaður, 11.10.2008 kl. 15:00
Ég Dúrtónninn í molllaginu
Brynjar Jóhannsson, 11.10.2008 kl. 20:59
Þú bara skilgreinir ástandið greinilega eins og það er.
Helga Magnúsdóttir, 12.10.2008 kl. 15:50
hahahahha snilldar áhöfn.. hahahhhahahhaha
Kolla (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.