Okei þetta var mér að kenna...

Í dag tók ég þá ákvörðun að senda vinahópi mínum sms-skilaboð um heimiliskemmtannahald. Eitthvað virðist sms sendingin hafa farið úrskeiðis því svo virðist að ég hafi truflað þingstörf með þessum gjörningi mínum. Þegar ég las fréttina á mbl.is um að þingmenn hefðu fengið sms frá mér fékk ég eðlilega áfall og sé mig knúin að skýra innihald smsins.

 

Cool-Partí hjá brylla í kvöld - Cool 

uuuu hver er þessi brylli aa eru þetta dulin skilaboð eða hvað  ? Errm

Hugsaði nánast allur þingheimur með sér er hann las skilaboðin. Mikill órói greip um sig og voru menn jafnvel á því að ég væri "verðbólgudraugurinn" í eigin persónu að hrella þá með áframhaldandi hrakfallasögum.

Alien búúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúú.

 

 
FootinMouth En það er sko fjarri lagi FootinMouth

 

Það var aldrei meining mín að trufla áhyggjufulla þingmenn okkar á þessum mesta óróatíma Íslandssögunar. Ég bið þá afsökunar og lofa því að trufla þá ekki með óþarfa sms skilaboðum um skemmtannahald heima hjá mér. 

 


mbl.is Blikkandi gemsar í þingsalnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kreppumaður

Svo þú átt von á 63 í mat og drykk í kvöld?  Þá þýðir ekkert að hanga yfir bloggi eða póstburð, þú verður að fara að drífa þig í eldhúsið að sjóða naglasúpu.

Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 16:37

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Vonandi ertu ekki að tala um BRUNDLAGAÐA GRAÐNAGLA SÚPU

Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 16:45

3 Smámynd: Kreppumaður

Nei kæri vin, svo dónalegur er ég nú ekki og hef ekki hugmynd um að það lag sé til - þangað til núna.

Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 16:52

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég vildi bara vera viss um hvora naglasúpuna þú varst að tala um .  Þökk sé þingmönnnum verð ég án nokkurs vafa búin að laga þessa dýrindis naglasúpu sem þingmennirnir gefa hráefnið í og í kjölfarið munu allir íslendingar lifa hamingju samir að eilífu

Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 17:00

5 Smámynd: Kreppumaður

Ekki ég.  Stjórnmála menn eru eins og fólk sem dettur á rassinn - alltaf fyndið!

Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 17:11

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Allir munu lifa hamingju samir til æfiloka ..

nema kreppu maður  ... en honum til sárabóta mun hann lyfta upp brosi í hvert skipti sem gamall maður dettur á rassgatið. 

Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 17:29

7 Smámynd: Kreppumaður

Ég er nú ekki þroskaðri en svo.

Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 17:32

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

 Hvað ertu þá að reyna að segja með þessum orðum ?

"Ekki ég.  Stjórnmála menn eru eins og fólk sem dettur á rassinn - alltaf fyndið!"

finnst þér ekki fyndið þegar fólk dettur á rassinn ? Telst gamall maður ekki til fólks í þínum huga ?  

Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 17:49

9 Smámynd: Kreppumaður

Eru gamalmenni fólk?  Er fyndið að detta á rassinn?  Ég get ekki tekið ábyrgð á öllu sem ég skrifa eða segi.

Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 17:52

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég sé að þú ert efni í afbragðs politíkus Kreppumaður

Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 18:04

11 Smámynd: Kreppumaður

Það hef ég alltaf vitað.

Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband