4.10.2008 | 15:06
Okei þetta var mér að kenna...
Í dag tók ég þá ákvörðun að senda vinahópi mínum sms-skilaboð um heimiliskemmtannahald. Eitthvað virðist sms sendingin hafa farið úrskeiðis því svo virðist að ég hafi truflað þingstörf með þessum gjörningi mínum. Þegar ég las fréttina á mbl.is um að þingmenn hefðu fengið sms frá mér fékk ég eðlilega áfall og sé mig knúin að skýra innihald smsins.
-Partí hjá brylla í kvöld -
uuuu hver er þessi brylli aa eru þetta dulin skilaboð eða hvað ?
Hugsaði nánast allur þingheimur með sér er hann las skilaboðin. Mikill órói greip um sig og voru menn jafnvel á því að ég væri "verðbólgudraugurinn" í eigin persónu að hrella þá með áframhaldandi hrakfallasögum.
búúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúú.
En það er sko fjarri lagi
Það var aldrei meining mín að trufla áhyggjufulla þingmenn okkar á þessum mesta óróatíma Íslandssögunar. Ég bið þá afsökunar og lofa því að trufla þá ekki með óþarfa sms skilaboðum um skemmtannahald heima hjá mér.
![]() |
Blikkandi gemsar í þingsalnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo þú átt von á 63 í mat og drykk í kvöld? Þá þýðir ekkert að hanga yfir bloggi eða póstburð, þú verður að fara að drífa þig í eldhúsið að sjóða naglasúpu.
Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 16:37
Vonandi ertu ekki að tala um BRUNDLAGAÐA GRAÐNAGLA SÚPU
.
Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 16:45
Nei kæri vin, svo dónalegur er ég nú ekki og hef ekki hugmynd um að það lag sé til - þangað til núna.
Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 16:52
Ég vildi bara vera viss um hvora naglasúpuna þú varst að tala um
. Þökk sé þingmönnnum verð ég án nokkurs vafa búin að laga þessa dýrindis naglasúpu sem þingmennirnir gefa hráefnið í og í kjölfarið munu allir íslendingar lifa hamingju samir að eilífu
Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 17:00
Ekki ég. Stjórnmála menn eru eins og fólk sem dettur á rassinn - alltaf fyndið!
Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 17:11
Allir munu lifa hamingju samir til æfiloka ..
nema kreppu maður
... en honum til sárabóta mun hann lyfta upp brosi í hvert skipti sem gamall maður dettur á rassgatið.
Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 17:29
Ég er nú ekki þroskaðri en svo.
Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 17:32
Hvað ertu þá að reyna að segja með þessum orðum ?
"Ekki ég. Stjórnmála menn eru eins og fólk sem dettur á rassinn - alltaf fyndið!"
finnst þér ekki fyndið þegar fólk dettur á rassinn ? Telst gamall maður ekki til fólks í þínum huga ?
Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 17:49
Eru gamalmenni fólk? Er fyndið að detta á rassinn? Ég get ekki tekið ábyrgð á öllu sem ég skrifa eða segi.
Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 17:52
Ég sé að þú ert efni í afbragðs politíkus Kreppumaður
Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 18:04
Það hef ég alltaf vitað.
Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.