Ókeypis utanlandsferð yfir ermasundið

Ég er búin að leysa öll framtíðarvandamál fjölskyldunar sem ég er ekki búin að eignast. Verðandi eiginkona verður alsæl fyrir það hve úrræðagóður ég er, sér í lagi hvernig ég leysi utanlandsferðir fjölskyldunar. Mín eiginkona mun ferðast á toppklass um allan heim við hið besta yfirlæti. Ef frúnni langar til Parísar í matarhléinu þá kem ég því í kring og ef henni langar til New york um kvöldið er það hið minnsta mál. Við munum nefnilega ferðast um heimin á GOOGLE EARTH.

 

Hvernig leggst ferðin í þig elskan Cool

uuu þetta er nú ekki alveg eins og ég hafði hugsað mér Errm

Djöfulsins vanþakklæti er þetta.... villtu kannski frekar vaska upp ?Angry

nei nei þetta er fínt InLove

 
Segir eiginkonan og örfáum sekóndum síðar erum við komin til parísar. það besta við þetta snilldar úrræði er að ég þarf ekki að borga eina einustu krónu fyrir þessa utanlandsferð með google Earth, enda á hún sér stað inni í stofunni minni. Á þennan hátt mun ég leysa öll okkar vandamál. Ef minni heittelskuðu langar í innkaupaferð þá bendi ég henni á að fara á frábæran stað sem heitir EBAY en þar getur hún keypt nánast allt sem henni langar til (fyrir sína eigin peninga)

ástin mín mig langar á ljósmyndasýningu Undecided

Væri örugglega eitthvað sem ég þyrfti væntanlega að hlusta á frá minni ástkæru eiginkonu. Ef henni langar á listagallerí þá bendi ég henni á að það séu til þessar fínur listsýingingar víðsvegar á netinu.
Í stað þess að  fussa og sveia myndi ég leysa vandamálið á stundinni.

EKKI MÁLIÐ VINAN.Cool

Því næst biði ég henni á ljósmyndasýningu eins og skot. til dæmis  á listagallerí

Veru Pálsdóttur  

Vinkonu minnar.

 

Mesta furða að ég skuli ekki vera gengin út með svona snilldar úrræði undir rifi hverju Woundering


mbl.is Vinsælt að fljúga yfir Ermasund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Þú gengur út á nóinu eftir þessa færslu.

Helga Magnúsdóttir, 28.9.2008 kl. 16:55

2 identicon

.

Hanna (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 17:12

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Já ég skil þetta ekki, ertu virkilega piparsveinn ?

Jónína Dúadóttir, 29.9.2008 kl. 06:22

4 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 29.9.2008 kl. 11:08

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jónína...

ÉG bara skil þetta ekki ... Bévítans vanþakklæti hjá kvenfólkinu alltaf hreint. 

Brynjar Jóhannsson, 29.9.2008 kl. 18:03

6 Smámynd: Halla Rut

Frábært.

Halla Rut , 30.9.2008 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband