28.9.2008 | 16:32
Ókeypis utanlandsferð yfir ermasundið
Ég er búin að leysa öll framtíðarvandamál fjölskyldunar sem ég er ekki búin að eignast. Verðandi eiginkona verður alsæl fyrir það hve úrræðagóður ég er, sér í lagi hvernig ég leysi utanlandsferðir fjölskyldunar. Mín eiginkona mun ferðast á toppklass um allan heim við hið besta yfirlæti. Ef frúnni langar til Parísar í matarhléinu þá kem ég því í kring og ef henni langar til New york um kvöldið er það hið minnsta mál. Við munum nefnilega ferðast um heimin á GOOGLE EARTH.
Hvernig leggst ferðin í þig elskan
uuu þetta er nú ekki alveg eins og ég hafði hugsað mér
Djöfulsins vanþakklæti er þetta.... villtu kannski frekar vaska upp ?
nei nei þetta er fínt
Segir eiginkonan og örfáum sekóndum síðar erum við komin til parísar. það besta við þetta snilldar úrræði er að ég þarf ekki að borga eina einustu krónu fyrir þessa utanlandsferð með google Earth, enda á hún sér stað inni í stofunni minni. Á þennan hátt mun ég leysa öll okkar vandamál. Ef minni heittelskuðu langar í innkaupaferð þá bendi ég henni á að fara á frábæran stað sem heitir EBAY en þar getur hún keypt nánast allt sem henni langar til (fyrir sína eigin peninga)
ástin mín mig langar á ljósmyndasýningu
Væri örugglega eitthvað sem ég þyrfti væntanlega að hlusta á frá minni ástkæru eiginkonu. Ef henni langar á listagallerí þá bendi ég henni á að það séu til þessar fínur listsýingingar víðsvegar á netinu.
Í stað þess að fussa og sveia myndi ég leysa vandamálið á stundinni.
EKKI MÁLIÐ VINAN.
Því næst biði ég henni á ljósmyndasýningu eins og skot. til dæmis á listagallerí
Vinkonu minnar.
Mesta furða að ég skuli ekki vera gengin út með svona snilldar úrræði undir rifi hverju
Vinsælt að fljúga yfir Ermasund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú gengur út á nóinu eftir þessa færslu.
Helga Magnúsdóttir, 28.9.2008 kl. 16:55
.
Hanna (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 17:12
Já ég skil þetta ekki, ertu virkilega piparsveinn ?
Jónína Dúadóttir, 29.9.2008 kl. 06:22
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 29.9.2008 kl. 11:08
Jónína...
ÉG bara skil þetta ekki ... Bévítans vanþakklæti hjá kvenfólkinu alltaf hreint.
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2008 kl. 18:03
Frábært.
Halla Rut , 30.9.2008 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.