12.9.2008 | 15:32
BULL OG STEYPUSTÖÐIN
Við hjá bull og steypustöðinni sérhæfum okkur í að fara með tóma þvælu og vitleysu. Rugl er okkar sérsvið í bland við algjörlegt djöfulsins kjaftæði. Steypan sem vellur ofan í "hausamót" kúnna okkar er ávallt fyrsta flokks og við fullvissum ykkur að þar er um hágæða "þvaður að ræða". Að rugla aðra í ríminu með flækingskenndri rökleysu gerir engin betur en við og þusið okkar er heimsfrægt að gera jafnvel heilbrigðasta fólk sem fyrirþekkist kleppshæft af reiði. Til þess að veita ykkur innsýn inni í fyrirtæki okkar hef ég ákveðið að sýna ykkur hvernig venjulegur dagur gengur fyrir sig hjá Bull og steypustöðinni.
Venjulegur dagur hjá bull og steypustöðunni
"Bull og steypustjóri"- hjá bull og steypustöðinni góðan daginn.
"kúnni" já góðan daginn gæti ég fengið vænan skammt af þvaðri og bulli takk fyrir.
"Bull og steypustjóri" Já og hvernig þvaður má ég bjóða þér ? á okkar boðstólum höfum við- Karlremburaus- kellingaþvaður- Pólitískan þvætting- Sölumennskusmjaður- Persónuleg skítköst - rugl og vitleysu ásamt úrvvalsskammti af tómri tjöru..
Kúnni .. já láttu mig fá vænan skammt af rugli og vitleysu í bland við tóma tjöru.
"bull og steypustjóri" BERGVINN ÞAÐ ER KOMIN KÚNNI .
Bergvinn spyr kúnnan- ... Afhvrerju horfir þú svona á mig--- ertu að abba fæt?
Kúnni - NEi ég vil bara fá bull og þvaður í bland við tóma tjöru ?
Bergvinn ?? Það er algjör óþarfi að vera með svona hroka???? .. það er nú ekki eins og ég sé að reyna að ríða þér.
Kúnni- Hei rólegur ég ætlaði ekkert að æsa þig upp
Bergvinn- JÁ JÁ .. ég er allt í einu orðin miðdepill þinna vandamála? Hættu að leggja mig í einelti eða ég hringi í Regnbogabörn og klaga þig síðan í Stígamót og læt þær kæra þig fyrir kynferðislegt ofbeldi.
Kúnni - Hei nú er sko nóg komið af BULLOG OG KJAFTÆÐI ÉG SIT EKKI LENGUR UNDIR SVONA ÞVAÐRI.
Bergvin- Nei því miður þá var ég panntaður til þess að láta dæluna ganga í fimm mínótur í viðbót.
Fimm mínótum síðar var kúnnin algjörlega búin á því og hafði fengið sinn skammt af tómri tjöru og kjaftæði. Honum til mikills léttis kemur steypustjórinn inn þegar "mælirinn" var orðin fullur og stoppar þennan skrípaleik af.
Bull og steypu stjóri. . Já og það gera þá tíu þúsund krónur ..
Kúnni - TÍU ÞÚSUND KRÓNUR... HVAÐA DJÖFULSINS BULLVERÐ ER ÞETTA ??
Bull og steypustjóri.. ja bara venjulegt bullverð að hætti hússins.
Svona gengur venjulegur bulludagur fyrir sig.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jÁ SÆLL!! Þetta er eitthvað sem gaman væri að prufa.
S. Lúther Gestsson, 12.9.2008 kl. 15:49
já .. kannast við þetta
Óskar Þorkelsson, 12.9.2008 kl. 16:07
Aprílrós, 13.9.2008 kl. 00:21
Brylli... það er auðséð að það er stutt í leikinn.... þú bara bullar...
Brattur, 13.9.2008 kl. 08:25
Luther og óskar..
Já það er svona ástnand inni á ansi mörgum vinnustöðum myndi ég halda. Innan tómt steypa í bland viðbull.
Krúta
takk fyrir innlitið.
Brattur....
Bíddu er þetta ekki smáliðið í Mancheaseter ? hvað er það aftur kallað ?? Rauðu klaufarnir ?. fyrst þessi tebollaklúbbur nær ekki einu sinni að vera stærsta liðið í smábænum Mancheaster þá getur það varla talist sérstakt. Kannski ættu þeir að snúa sér að einhverju sem er meira fyrir þá eins t.d lúdo. Enda liðið uppfullt af tröllvöxnum graftarkýlum og besti leikmaðurinn ykkar hann krissi hrúgaldo þráir ekkert heitar en að flýja burt frá ykkur.
Brynjar Jóhannsson, 13.9.2008 kl. 10:24
Jónína Dúadóttir, 13.9.2008 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.