9.9.2008 | 13:38
Ég var víst klukkaður....
i
Ástkær blogg vinkona mín ,Sema Erla Serdar, Klukkaði mig í gær sem þýðir að ég á að svara nokkrum spurningum um sjálfan mig.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Laugavörður...
-Krakkar ekki hanga á línunni.
Óþekktarormur í unglinga vinnunni..
Var rekin þrisvar sama sumarið ef ég man rétt.
Ummönnunn aldraða....
Hundleiðinlegt kerlingarþusarastarf
Bréfberi
Virðulegra starfsheiti er sendiherra eða dreifingarstjóri hjá stóru fyrirtæki)
hef sem bréfberi síðan 2005
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Amelia
Lord of wars
Pulpficion
Með allt á hreinu.
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Rauða blokkin í norðurbænum í Hafnarfirði.
Rauðarárstígur
Langholtsvegur
Bergþórugata.. (bý þar núna)
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Næturvaktin.
Desperate Housewives.
lost
Friends
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Dannmörk- Fór í sukkferð á skagan þegar ég var tvítugur..
Frakkland- París með minni fyrverandi....
Svíþjóð - Að hitta ömmu og afa þegar ég var polli
Laugar - Líkamsræktarstöðin laugar... en ég fór á hana í einu sumarfríinu..
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður):
www.facebook.com
www.brylli.com
www.mbl.is
pacman,
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Svínarhamborgarahryggur að hætti mömmu
Kjúklingur
Sushy
Þynkuborgari á Vitabar..
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Draumalandið ...eftir Andra Snæ
Ferð höfundarins... Kennslubók í handritssmíðum
Momo .... Micael Entende
Riddarar hringstigans.. Einar már Guðmundsson.
Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Á kaffihúsi..
Á Kúbu
Í Norður Vietnam ..
Á gullfallegri konu
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Jónína Dúadóttir.
Anna Einarsdóttir ..
Kristinn Theodórsson.
Signý.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú meinar það já
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 05:54
Búin
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.