7.9.2008 | 20:27
Regnbogin er bara í framtíðinni..
frambjóðendur eru eins og verstu kvennaflagarar. Korteri fyrir kostningar mæta þeir með brosi á vör og telja konunni (kjósendum) trú um að þeir séu englar og þeir hafi aldrei haldið fram hjá henni ( kostningarloforð).
-Elskan mín...ég hélt ekki fram hjá þér heldur gerði ég það í þágu þjóðaröryggis
Með ótrúlegustu ólíkindabrögðum tekst frambjóðendum að fífla konuna (kjósendur) með smjaðuryðum og bjóðast til að gefa henni regnbogan sem skín til þeirra í framtíðinni.
-Regnboginn er bara í framtíðinni en hann verður aldrei að núi.
Sagði einn vinnufélagi við mig um daginn og ég get tekið heilshugar undir orð hans.
Kostningarframbjóðendur lifa á fallegum loforðum sem eru oftast fögur eins og regnboginn. Verr og miður er regnbogin aðeins til í framtíðinnni og verður því aldrei að veruleika nema sem hálfgerð draumsýn í núinu.
Báðir frambjóðendur sem bjóða sig fram í forsetaembæti Bandaríkjanna boða nýja tíma en ég fæ ekki betur séð að það eina sem er í gangi eru nýir leikbúningar á gamla valdahyskið. Reblobikanaflokknum hefur tekist að blanda sér í baráttuna um hásætið í hvíta húsinu þó svo að síðasti leiðtogi hans sé óvinsælasti forseti Bandaríkjanna til þessa. Svo virðist sem John McCain og félagar kunna réttu smjaðuryrðin til þess að ganga í augu á konunni (Kjósendur) þó svo að hún sé orðin gul græn og blá vegna barsmíða stjórnmálaflokks hans.
-Sko ég barði þig vegna þess að ég neiddist til þess og ég gerði það vegna þess að ég elska þig .
Verr og miður er konan (kjósendur) veik fyrir skjalli og því fer sem fer. Eins og staðan er í dag ná Reblobikanar líklega aftur völdum í hvíta húsinu og heimurinn þarf að sætta sig við stríðsæsingamann í þessu valdamesta starfi í heimi eina ferðina enn.
![]() |
McCain segir demókrata velkomna í sína ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já góðan daginn
Jónína Dúadóttir, 8.9.2008 kl. 07:27
Sammála.
Valsól (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 08:24
Huggulegar framtíðarhorfur eða hitt þó heldur.
Helga Magnúsdóttir, 8.9.2008 kl. 11:13
Jónína...
Já góðan daginn sömuleiðis..
Valsól...
Eins og stærstur hluti heimsins ... sem betur fer.
Helga..
já verr og miður.... þá eru ekki horfunar bjartar.
Brynjar Jóhannsson, 8.9.2008 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.