5.9.2008 | 20:45
Aldrei að gera grín af GÖFLURUM ...
Ég viðurkenni það þetta er mín sök .....En það er ekki mér að kenna ég fæddist svona... ég er GAFLARI.
Ég er blóði borin Hafnfirðingur og með öll gaflaraeinkenin eins og þau leggja sig. Atburðir í lífi mínu hafa oftsinnis orðið að kjaftasögum annarra vegna þess hve flippaður karakter ég er og mikið hefur verið gert grín af mínu undarlega hátterni. Til að fullkomna glens-rjómatertuna þá er ég stríðnari en andskotinn og þegar ég er í S-inu er þvælan sem hellist út úr mér viðþolslausari en Dettifoss. Ég get þá bullað meiri steypu en finnst í gjörvallri Smáralind og það fyrir hádegi á virkum degi. Verst af öllu er að ég get ekki tekið sjálfan mig alvarlega með nokkru móti. Í það minnsta yrði ég ekki neitt sérlega fúll ef einhver kokkur kenndi nemum sínum "hafnfirsku" leiðina til þess að undirstrika "heimskulegar" aðferðir í eldamennsku.
Þetta er lítilsvirðing gagnvart okkur Hafnfirðingum ...
Er eitthvað sem ég myndi aldrei segja heldur tæki ég gríninu með léttum gleðidúr eins og sönnum gaflara sæmir.
Þess vegna er mér algjörlega óskiljanlegt að ungverskir Skotar séu æfir út í mac-donalds því matsölukeðjan kallar ódýrasta matinn á seðlinum skoska-matseðilinn.
Ég myndi nú bara glotta við tönn og hafa gaman að þessu.
Hamborgari níska Skotans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafnfirska leiðin í heimskulegri matreiðsluÞú ert óborganlegur
Jónína Dúadóttir, 5.9.2008 kl. 23:05
Þekki nú marga Breta (það sama og Skotar) og það er nú bara þannig að þeir eru alltaf að reyna að láta alla aðra borga fyrir sig og reyna allt til að fá allt ókeypis. Þú finnur þetta mjög fljótt með að búa þar.
Ég á nú reyndar líka nokkra svona Íslenska vini og vandamenn og læt oft undan þeim en nískupúkar fara ákaflega í taugarnar á mér.
Halla Rut , 6.9.2008 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.