Þessi stelpa er greinilega afburðar íþróttamaður

Á sínum tíma gagnrýndi ég valið á Margréti Láru sem íþróttamaður ársins hér í bloggheimum en sé núna að ég hafði svo sannarlega rangt fyrir mér. Megin einkenni góðs íþróttamanns er að láta ekki velgengni stíga sér til höfuðs og það hefur hún Margrét Lára svo sannarlega gert í ár. Þessi unga snót er greinilega sannkallaður íþróttamaður með báða fætur á jörðinni og heldur sínu striki þó svo að hún er hafin upp til skýjanna í fjölmiðlum.

 

Ég hafði einfaldlega rangt fyrir mér.

 

Ég gagnrýndi valið á Margréti Láru sem íþróttamaður ársins, því hún spilaði fótbolta með áhugamannaliði og taldi það ekki sambærilegt og að keppa í ensku úrvalsdeildinni í karlafótbolta. Ég taldi að Hermann Hreiðarsson og Ívar Ingimarsson væru í raun að gera meira afrek sem fastamenn hjá Poursmoth og Reading og fyrir það að vera mikils virtir sem varnamenn í ensku deildinni.  Þau rök voru vissulega sterk en ég tók ekki með í dæmið að Margrét Lára og íslenska kvennalandsliðið eru búin að standa sig með mikilli prýði undanfarin ár. Ég þvertek fyrir að þetta hafi verið karlremba af minni hálfu því ellega væri ég ekki að viðurkenna vanþekkingu mína á Margréti sem sem íþróttamaður á þessari stundu. Það vill svo til að ég fylgdist örlítið með kvennaboltanum í ár og komst að því að Margrét Lára er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu og í raun heimsklassa fótboltamaður sem ætti að vera fyrir löngu að vera komin út í atvinnumennsku. Þar að auki er verið að heiðra íslenska kvennafótboltann en það er einfaldlega staðreynd að íslenska kvennalandsliðið hefur náð betri árangri en karlalandsliðið á alþjóðavísu undanfarin ár.

Ég óska Margréti Láru Viðarsdóttur til hamingju með markadrottningatitilinn. Hún er vel að þeim titli komin enda besti kvennafótboltamaður sem íslendingar hafa átt frá upphafi.  


mbl.is Margrét Lára: Minn tími á Íslandi búinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

yeah yeah , bla bla bla bla, blu blu blu .huu huuuuuuuu og hooulu, og svo kan hun ekki rasgat uti.Stai home pussy cat

bringooou (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 22:01

2 identicon

Sammála þér með Margréti Láru

Ég tek ofan fyrir þér að viðurkenna mistök

það gerir þig að meiri manni í mínum augum

Mr;Magoo (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 22:08

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Bringoou...

Bara takk fyrir innlitið . alltaf gaman að heyra sem flestar skoðanir.

Mr. Magoo.

Já takk fyrir það.. Sammála þér að það sé mjög eðlilegt og heilbrigt að viðurkenna mistök. 

Brynjar Jóhannsson, 1.9.2008 kl. 22:21

4 identicon

Trukkalessa.

rtywfsgsdfg (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 23:04

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Afhverju þurfa menn alltaf að koma inn á mitt blogg og vera með einhverjar lítisvirðingar ?...Ég veit ekkert um kynhneigð Margrétar Láru en mér þykir hún hugguleg stelpa og góður fótboltamaður. 

Brynjar Jóhannsson, 1.9.2008 kl. 23:19

6 Smámynd: Halla Rut

girls girls girls...

Halla Rut , 2.9.2008 kl. 00:06

7 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Mr Magoo!! Brylli viðurkennir mistök sem er mjög gott enn eigum við ekki að vera raunsæjir: gerir hann að manni???

S. Lúther Gestsson, 2.9.2008 kl. 01:54

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hún er flottur í þróttamaður

Jónína Dúadóttir, 2.9.2008 kl. 07:39

9 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Brynjar ég bara varð

S. Lúther Gestsson, 2.9.2008 kl. 08:30

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já já stelpur stelpur stelpur..

S.luther..... Allt gott og gilt

Jónína..

sammála þér. 

Brynjar Jóhannsson, 2.9.2008 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband