Hundatónleikahald.

Ef haldnir yrðu tónleikar til styrktar hundaathvarfs í Reykjavík er ég sannfærður um að margir heimsþekktir tónlistarmenn væru tilbúnir að gefa vinnu sína til framtaksins. Færri  tónlistarmenn kæmust upp á svið en vildu og ætti skemmtanahaldarinn við sannkallað lúxusvandamál að stríða. Fyrstur tónlistarmannanna sem stigi upp á svið væri afi pönksins sem er betur þekktur sem Iggy Pop. 

 

Lagið sem Iggy pop myndi taka væri að sjálfsögðu.

I dont want to be your dog

 

Í undirbúningi tónleikanna fengi Íslensk erfðargreining það verkefni að klóna nokkra heimsþekkta tónlistamenn og þeir fyrstu sem væru fyrir valinu væru að sjálfsögðu Bítlarnir og þeir myndu taka lagið Bull dog rétt eins og þegar þeir voru upp á sitt besta.

 

 

Að endingu stigi Kóngurinn sjálfur, hinn eini sanni Elvis upp á svið og syngi fyrir áhorfendur hound dog.

 

 

En

 

hver væri sá síðasti sem stigi á svið ?

Mosart eða Beetowen ? Blush

 

það er spurning. 

 


 

 

 

 

 

 


mbl.is Hundar í kreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þú mundir taka þátt er það ekki ?

Jónína Dúadóttir, 28.8.2008 kl. 06:04

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Gunnar og jónína..

já ég hafði hugsað mér þetta sem upphitunarbönd

Brynjar Jóhannsson, 28.8.2008 kl. 16:34

3 Smámynd: Halla Rut

Brylli yrði aðal.

Halla Rut , 29.8.2008 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband