Hamskiptin ógurlegu.

Hellisbúinn Brylli
 
 


Ég get brugðið mér í allra kvikinda líki. Stundum minni ég meira á strandaglóp sem hefur búið á eyðieyju alla sína hunds og kattartíð en nútímamann nokkurn tíman. Það mætti halda að ég sé "Bosníu hersóvkívíu" hershöfðingi á flótta undan lögum réttvísarinnar eða sé hrjáður af skærafælni. Það er stundum sem steinöldin hafi hent mér inn í nútímann og skilið mig þar einan eftir eins og hvæsandi ljón.


Photo 6
 Photo 5

 

 

 

 

 

 

 

 

 

...Dr jekyl, mister Hyde...

 

Útlitið mitt er ámóta þversagnakennt og íslenska veðrið. Munurinn er jafn ólíkur og dagur og nótt, íslenskur vetur og íslenskt sumar, háflóð eða fjara.

 

 

Photo 61 Photo 63

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Sænsk vinkona mín, sem er í heimsókn hjá mér í nokkra daga, snyrti örlítið á mér skeggið. (<----------- Lagið Diskó- Abba -dísin-mín er um hana í bloggdiskagræjunum mínum, lag numer 2) Það verður ekki annað sagt en að við raksturinn hafi útlitið á mér breyst lygilega mikið ? Ég lít ekki lengur út eins og Robinson Crusoe heldur er ég skyndilega farin að líkjast breskum handrukkara eða kvenlegum hommatitti. 

-Sjáðu hvað ég hef breyst bara við það að þú rakaðir örlítið á mér skeggið ? Gasp Sagði ég við vinkonu mína

-Já þetta er ótrúlegt ég hef aldrei séð neitt þessu líkt W00t 

Svaraði vinkona mín með sænskum hreimi og átti ekki orð yfir breitingunni. 

 

 

 

..GaspEkki samt örvæntaGasp..

 

því

 

CoolÉg hef ekkert breyst.Cool

 

Eins og þið heyrið í þessu lagi

 

 

 

þá er ég alltaf jafn

 InLoveInLove

 

 

CoolHeartRómantískurHeartCool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þú ert nú ekkert svo voooðalega ljótur, en alveg með eindæmum rómantískur....

Jónína Dúadóttir, 6.8.2008 kl. 22:07

2 Smámynd: Signý

awww.... sæti strákur... hver segir að það sé eitthvað slæmt að vera kvennlegur hommatittur ha? Það er skárra en.... en... ehh... að vera líkur...hmmm.... *einhverjum ótrúlega ljótum að eigin vali*...

töff lag btw! snillingur

Signý, 6.8.2008 kl. 23:30

3 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Lilja Kjerúlf, 7.8.2008 kl. 00:21

4 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

sæti sæti sæti sæti strákur;

mikið dj* ertu getnaðarlegur drengur !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.8.2008 kl. 00:56

5 Smámynd: Skattborgari

Skegg er fallegt og merki um karlmennsku. Samkvæmt lögum sem giltu í Aghanistan á tímum talibana þá áttu karlmenn að vera með að skegg sem náði fyrir neðan krepptan hnefa. Þvílík breyting það þarf að snyrta skeggið reglulega.

Kveðja Skattborgari. 

Skattborgari, 7.8.2008 kl. 02:46

6 Smámynd: Brattur

... mér sýndist þarna á eftir myndinni til hægri, að þú værir farinn að kvíða fyrir því að enski boltinn er að fara að byrja... er það ekki rétt hjá mér, Brylli?

Brattur, 7.8.2008 kl. 11:50

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jónína..

Rómantískur er miðjunafnið mitt

Signy.

takk fyrir það ég tek því sem hrósi frá þér

Lárus

já svona svakalega

Skattborgari...

já ...ætli ég verði ekki að snyrta skeggið öðru hvoru þó svo að ég fíli reyndar mjög vel að lýta út eins og villi maður öðru hvoru

Brattur.

Já ég er með áhyggjur af því hvort að markataflan þoli talnafjöldan á anfield þegar við púllaranir rúllum yfir Sveppaliðið frá Manchester und ......

Liverpool

NEVER WALK A LONE 

Brynjar Jóhannsson, 7.8.2008 kl. 12:18

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Robinson Krúsó hefur verið kjélling við hliðina á þér fyrir klippingu. 

Jamm...... þú hefur skánað helling við þessa breytingu.

Anna Einarsdóttir, 7.8.2008 kl. 13:41

9 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Frábær texti í þessu lagi, er þetta hjemmelavet?

mbk,

Kristinn Theódórsson, 7.8.2008 kl. 17:43

10 Smámynd: Skattborgari

Það er bara ágætt að líta út eins og villi maður. Ég hef sleppt því að raka mig í allt að 3mánuði og þá er maður komin með skegg. Ef þú vilt líta út eins og villimaður gerðu það þá almennilega eða slepptu því.

Kveðja Skattborgari 

Skattborgari, 7.8.2008 kl. 18:52

11 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Anna...

Já Krúsó karlinn lítur út eins og heimasæta í návist minni..

Kristinn..

já ég samdi lag og texta... Lagið var ekki nægjanlega vel flutt hjá mér... en það verður bara að hafa það..

Skattborgari.

ja ég er sammála þér... Það er spurning að gera hlutina með stæl.  

Brynjar Jóhannsson, 7.8.2008 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband