2.8.2008 | 02:39
Stórhćtta á sprengjugosi
Ţessi mynd náđist af mér ţegar ég fór síđast á ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum. Eins og glögglega sést tók ég ekki bátinn á ţetta flćđisker, heldur var mér varpađ úr flugvél. Myndatökumađurinn hefur vćntanlega veriđ í Herjólfi og náđ ađ taka ţetta töku skot ćfi sinnar ţar sem ég sést vera á leiđinni í Herjólfsdalinn eins og mér einum er lagiđ.VARÚĐ-VARÚĐMyndefniđ er ekki viđ hćfi viđkvćmra kellinga.
Sprengjukrafturinn í mér var kynngimagnađur ţegar ég veltist saurdrukkin um brekkur Herjólfsdals í hlutverki hróks alls fagnađar. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ eyjan sé ekki veriđ söm á eftir komu mína ţangađ og er viđvera mín eyjaskeggjum enn í fersku minni. Nú er talađ um í Vestmannaeyjum hvort atburđir áttu sér stađ, fyrir eđa eftir ađ Brylli var á ţjóđhátíđ en ekki á undan eđa eftir Heklugosi.
Međ kćrri kveđju
orkusprengjan
B r y l l i
![]() |
Búist viđ 10.000 í Herjólfsdal |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fór á ţjóđhátíđ fyrir sléttum töttugu árum. var búinn ađ heyra vinina dásama ţetta fyrirbćri. ţađ voru vonbrigđi. ég hef skemmt mér betur á tjaldstćđinu í Laugardal
Brjánn Guđjónsson, 2.8.2008 kl. 04:01
(h) Já ţetta var svona oftast ekkert spes. Gat stundum veriđ ágćtt..
Brynjar Jóhannsson, 2.8.2008 kl. 09:22
Tek undir međ Brjáni ađ ég fór fyrir 22 árum og ţá var met ađsókn.. sem sagt mun fleiri en 10.000 sem eru núna ađ ţví okkur var sagt á ţeim tíma.. stórkostlega ofmetin hátíđ í alla stađi. Drykkjuhátiđ og kvennafarshátíđ.. í bođi Baggalúts ;)
Óskar Ţorkelsson, 2.8.2008 kl. 09:49
Ég er svo sem ekkert ađ mótmćla Óskar..
Reyndar hef ég fariđ á ţjóđhátíđar sem eru skemmtilegar en .. ţađ er satt ađ ţćr eru ofmetnar.
Brynjar Jóhannsson, 2.8.2008 kl. 11:53
Ţađ hlýtur eitthvađ ađ vera ađ mér..... hef aldrei fariđ á ţjóđhátíđ.
Hins vegar hef ég fariđ í Atlavík... fyrst sem flöskubarn ( krakki sem safnar brennívínsflöskum og fćr pening fyrir) ţetta var greinilega fyrir tíma áldósa og bjórs.
Sakna ţess ofurlítiđ ađ ţađ sé ekki lengur Atlavíkurhátíđ....
Lilja Kjerúlf, 2.8.2008 kl. 13:10
Ţetta hefur veriđ rosaleg innkoma hjá ţér
Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2008 kl. 15:37
Lilja..
ţú hlítur ađ vera hrein mey
Jóna..
Já eins og alltaf
Brynjar Jóhannsson, 2.8.2008 kl. 19:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.