7.7.2008 | 12:43
Gufa hamlar innanlandsflugi.
Illa hefur reynst að fljúga á milli landshluta innanlands í dag. Ástæðan tengist ekki slæmu veðurfari heldur því að flugumferðastjórinn er gufa. Greindarskortur flugumferðastjórans er í stjarnfræðilegu lágmarki þessa stundina og dettur honum eingöngu innantóma þvælu í hug. Auk þess er hann viðutan sjálfan sig og veit ekkert hvort hann sé í vinnunni eða ekki.
Flugmaður - hvernig er staðan núna á flugvellinum er allt í lagi að lenda ?
Flugumferðastjóri- Lenda ?? ... bíddu um hvað ert þú eiginlega að tala ?
Flugmaður- Er allt í lagi að lenda á reykjavíkur flugvelli ???
Flugumferðastjóri - Bíddu afhverju ertu að spyrja mig af því ?? kemur mér það eitthvað við ?
Flugmaður- JÁ ertu ekki flugumferðastjórinn ?
Flugumfeðastjóri- AAAAAAA já þú meinar hahaha fyrirgefðu ég var búin að steingleyma því að ég er á vakt.
Flugmaður - GET ÉG FENGIÐ AÐ LENDA
Flugumferðastjóri- Komdu aftur við eftir hádegi.... Prufaðu að tala við þá á Akureyri.... ég er farin í mat .
Flugmaður- JÁ en ég er að verða BENSÍN LAUS.
Flugumferðastjóri- já og ég er að verða matarlaus.........SJÁUMST
Þoka hamlar innanlandsflugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert alveg agalegur
Jónína Dúadóttir, 7.7.2008 kl. 13:24
Hérna... svona að eins að spá í hvort þetta sé ljóngáfaður flugumferðarstjóri?
Allavega ef greindarskorturinn hjá honum er í stjarnfræðilegu lágmarki...
Bobby Fisher tekinn við í turninum?
Hrólfur... (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 13:42
Jónína..Takk fyrir það
Hrólfur.. Ég veit vel að það er talað um stjarnfræðilegt hámark.... En ég er nú bara að leika mér að orðum með því að segja stjarnfræðilegt lámark....
Brynjar Jóhannsson, 7.7.2008 kl. 14:25
Ætli Jónína sé ekki að meina að þú sért agalega góður...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.7.2008 kl. 18:20
Gunnar ..
ég tók því reyndar þannig enda þakkaði ég fyrir mig
Brynjar Jóhannsson, 7.7.2008 kl. 18:46
Hahahahaha.. Þetta er alveg rosalegt..
Dexxa (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.