6.7.2008 | 18:46
Töffarinn er til.
Töffarar á öllum aldri
Töffari ţarf ekki ađ vera útlitslega fallegur en ţađ er nauđsinlegt ađ hann sé heilsteiptur persónuleiki.Töffari myndar sjálfstćđar skođanir á mönnum og málefnum og heldur reisn undir álagi. Ţó töffari sé herramađur ađ eđlisfari er hann algjörlega laus viđ tilgerđarlega kurteisi. Eins og kötturinn fer hann sínar ótrođnu slóđir en ólíkt kattarkvikindum er hann ekki sí mjálmandi grátbćnir. Oftar en ekki er töffari einfari og lifir hálfgerđu kúrekalífi. Töffari kemur til dyranna eins og hann er klćddur og er heiđanlegur í framkomu, Ţó töffarinn sé ekkert sérlega mannblendnin eru hann oftast réttlátur. Skćkjuna kallar hann skćkju, beljuna belju og skítiseiđiđ uppnefnir töffarinn sínu rétta nafni rétt eins og alla menn. Ţađ er ţví misskilningur ađ töffari sé tilfinningalaus róbóti heldur ber hann ţćr ekki alltaf á torg.
Halldór Laxnes töffari
Ţiđ sem haldiđ ađ töffarinn sé ađeins gođsögn og trúiđ ekki á tilvist hans.
SJÁIĐ ŢETTA.
JÁ ... heyrđu VEL Á MINNST::
LAzARISUS.. grafđu ţig aftur í fangelsiđ.
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pottţétt töffarar í ţessum dásamlega heimi ....
Laxness án efa einn af ţeim! Líst ágćtlega á vininn í videoinu ţótt hann sé ekki mín týpa ....
www.zordis.com, 6.7.2008 kl. 22:18
Ţetta er stórskáldiđ Nick Cave.. Zordísin mín..
Áströlsk .........Rokkstjarna og rithöfundur..
Brynjar Jóhannsson, 6.7.2008 kl. 22:32
Ţessi var flottur - Ţvílíkur töffari og flott lag. (Ekki miskilja mig)
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.7.2008 kl. 22:46
Gunnar ég tek ţessu eins og ţú segir ţađ
EN hvađ er ţettta..?? er ég sá eini sem veit hver Nick Cave er ??
Brynjar Jóhannsson, 6.7.2008 kl. 23:43
Var búin ađ gleyma honum.... en hann er svo sannarlega töffari
Jónína Dúadóttir, 7.7.2008 kl. 06:12
Nick cave ţá jónína eđa laxnes ?
Brynjar Jóhannsson, 7.7.2008 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.