4.7.2008 | 17:08
FERÐALANGURINN MIKLI..
Stórviðburður átti sér stað í lífi mínu í dag sem ég mun fagna til 11 ágúst. Hátíðarhöld verða víðsvegar um bæinn á þessu tímabili mér til heiðurs. Fólk tekur þátt í fögnuðinum með því að labba ekki yfir mig á förnum vegi og forsetisráðherra heiðrar mig með nærveru sinni þegar ég geng fram hjá stjórnarráðinu. Búðardömur verslanna færa mér hinar ýmsustu gjafir sem ég kaupi á sjálfan mig og gengilbeinur kaffihúsanna munu vera í fullu starfi við að hella mig "fullan" af kaffi. Ég er nefnilega komin í sumarfrí og er það einlægur ásettningur minn að njóta þess til ystu æsar.
FERÐALANGURINN OG LANDKÖNNUÐURINN MIKLI
DR BRYLL
Ég Miðbæjarrottan mun verða víðförull í þessu sumarfríi og kem til með að ferðast bæði um nes og dali. För minni verður heitið á Laugar og ég geri ráð fyrir að það verði hin fjörugasta svaðilför. Til þess að fyrirbyggja misskilning þá er ég ekki að tala um Laugar úti á landi heldur líkamsræktarstöðina Laugar sem er í Laugadal. Þar mun ég hamast eins og óður maður bæði á morgni sem og kvöldi því meginþema sumarfrísins er að hrista af sér spikið og safna vöðvum. Nesið sem ég kem til með að sækja er Seltjarnanes en sú sveit hvu vera rétt fyrir utan Reykjavíkurhrepp. Ástæða fyrir fyrir för minn þangað er að World Class er þar einnig með líkamsræktarstöð og þar sem ég verði í fríi á sama tíma og Kári félagi minn þá munum við einnig fara þangað í líkamsræktar því Seltjarnarnes er nær honum.
LIGGJA Í LETI OG GERA EITTHVAÐ UPPBYGGJANDI OG SKEMMTILEGT..
GLEÐILEGT SUMARFRÍ.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt að það yrði útgáfuteiti hjá þér og sá mína sæng útbreidda að fagna með þér! En til hamingju með að vera komin í frí og taktu á því kappi!
Samt eru karlmenn alltaf flottir rúmir um sig.
www.zordis.com, 4.7.2008 kl. 18:24
Nei.. en stefnan er sett á að ljúka upptökum í þessum mánuði. Svona er að standa einn í þessu þá tekur allt lengri tíma.
takk fyrir innlitið
kæra Zordís.
Brynjar Jóhannsson, 4.7.2008 kl. 23:41
Góða ferð
Jónína Dúadóttir, 5.7.2008 kl. 10:05
Skemmtu þér vel í fríinu... Vonandi fáum við svo að sjá árangurinn úr ræktinni með myndarlegum fyrir og eftir myndum að hætti EAS......
Helga Dóra, 6.7.2008 kl. 02:04
Jónína.. takk fyrir það...
Elísabet... já sjáumst í ræktinni
Helga... hmmm .. ég veit nú ekki neitt um það.... skemmtu þér vel líka.
Brynjar Jóhannsson, 6.7.2008 kl. 10:31
Njóttu þín í botn í þessu athafnamikla sumarfríi. Er eins og þú, fer helst ekki upp fyrir Elliðaárbrekku.
Helga Magnúsdóttir, 6.7.2008 kl. 17:11
Ég vil sjá jafn mikinn mun á þér FYRIR og EFTIR og ég sé á bakgarðinum mínum.
Njóttu þess að chilla. (vó... ég tala eins og gelgja )
Anna Einarsdóttir, 7.7.2008 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.