Hvernig yrði þess frétt ef það yrði gerð Hollywoodbíomynd um hana

Í Hollywoodbíomynum eru sannsögulegar heimildir oftast færðar í stílinn. Til þess að fá athygli hjá sem stærstum markhópi yrði dýrahlutverkum fjölgað í handritinu ef gerð yrði bíomynd úr þessari frétt  sem ég vísa til, þar sem gíraffi flúði úr sirkhúsi í Amsterdam. Með slíkri markaðsbrellu nær myndin til fólks eins og karlrembusvína, grasasna og apa. Ástæða flóttans væri vegna þess að yfirmaður dýranna væri miskunarlaus ribbaldi og aurapúki eða að gíraffinn væri í leitinni að stóru ástinni í lífi sínu.

 

Í þessari senu sjáum við þegar dýrinn eru að leggja af stað á flótta í fyrsta skipti frá sirkhúsnum.

 

Fríða og Gíraffinn..

 
Sönn en dýrsleg ástarsaga 

 

Gíraffinn -Þeigðu helvítis APINN ÞINN annars fattar yfirmaðurinn okkar að við erum á flótta. Angry

Apinn - JÁ en þetta var Asninn sem var með þessi læti en ekki ég.Gasp

Asninn- Það hefði nú ekki heyrst í mér ef andskotans KARLREMBUSVÍNIÐ væri ekki alltaf að SPARKA Í MIG.Frown

Svínið - Ég sparkaði í þig bölvaði Grasasninn þinn vegna þesss að þú ert svo seinn á þér.Angry

Gíraffinn ... EF ÞÚ LOKAR EKKI Á ÞÉR ÞVERRIFUNNI SVÍNSLEGA KVIKINDIÐ ÞITT ÞÁ ÞÉR ÞÁ BREITI ÉG ÞÉR Í BEIKON. Devil

Svínið-  HEYRÐU ... þá siga ég Sirkhúsfílnum á þig.  Woundering

Fíllinn ... Sko ég ætla ekki að blanda mér í þetta mál en ég skal traðka hverjum þeim um tær sem ætlar að ráðast á mig. Angry 

GÍRAFFINN -Yfirmaðurinn er AÐ KOMA HLAUPUM. 

Dýrinn taka á rás niður fjölfarið verslunarstræti og yfirmaður Sirkhússins hringir í lögregluna. Spennandi sena magnast upp þar sem fimmtíu lögreglu bílar eyðileggjast ásamt heilu verslunarstræti í kjölfar flóttans. Fólk hleypur öskrandi af skelfingu í burtu undan dýrahjörðinni og titringurinn undan þunga hjarðarinnar veldur jarðskjálfta upp 4,5 á rikter. Hasarinn magnast upp og ólíkt fréttinni þar sem dýrin nást komast þau á undan yfirvaldinu og það er lýst eftir þeim sem ranglega ásökuðu glæpagengi. Í enda myndarinnar tekst dýrunum að sanna sitt sakleysi og lögreglan kemst að því að eigandinn sé bölvaður skratti í mannslíki. Gíraffinn er gerður að sirkhússtjóra og allir lifa hamingjusamir til æfiloka.

Ekkert dýr lést við gerð þessarar myndar

Fímtíu bílar voru settir í brotajárn,

Það þurfti að endurbyggja heilt verslunar stræti

aðeins 180 áhættuleikarar létust 

 

 


mbl.is Gíraffi forsprakki sirkusflótta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hvaðan færðu allt ?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.7.2008 kl. 18:14

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Óþrjótandi uppspretta þarna

Jónína Dúadóttir, 2.7.2008 kl. 19:52

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Gunnar og Jónína... takk fyrir hrósið

Brynjar Jóhannsson, 3.7.2008 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband