29.6.2008 | 15:05
Ég spái ţví ađ Spánverjar verđi Evrópumeistarar
Ekki vegna ţess ađ ég tel ţá betri en
ţjóđverja heldur vegna óskhyggju.
Ég sé fyrir mér samfeldan sigurdans á Spáni í heila viku ef spćnska fótboltalansliđinu tekst ađ landa sínum fyrsta titli í marga áratugi. Ađhangendur stórliđanna Barceolona og Real Madrid fengu loksins kćrkomna ástćđu til ţess ađ fagna undir sama fána og snúiđ bökum saman. Í hillingum heyri ég spćnska siguröskur óma í eyrum mér. "ÓLE OLE OLE " öskur heyrast um öll torg ţessa fallega lands međ tilheyrandi trombetlúđrum.
TORRES OG FÉLAGAR
Spćnska fótboltalandsliđiđ er hágćđaliđ sem sigrađi Rússa á sanngjarnan hátt í síđasta leik og ríkjandi heimsmeistara í átta liđa úrslitum. Rúsínan í pylsuenda rökstuđnings míns fyrir ţví ađ Spánverjar eiga evrópumeistara titilinn skiliđ er ađ ţeir mćttu í átta liđa úrslit keppninar međ fullt hús stiga og eru međ besta senter í heimi í framlínunni. Ţjóđverjar unnu Tyrki í síđasta leik á ósannfćrandi hátt ţar sem ţeir virkuđu ţunglamalegir og leiđinlegir í samanburđi viđ andstćđinginn. Ekki hvarlar af mér ađ vanmeta ţýska stáliđ sem kemst oftast sína leiđ á sinni heimsţekktu seiglu. Á hverju stórmóti eru ţeir alltaf nefndir sem líklegir vinningshafar og eru eitt af fáum fótbolta liđum heimsins sem aldrei má afskrifa.
Ég hvet ykkur ţví ađ hlusta á spádóm spćnska ađhangandans í ţessari frétt sem ég tengdi viđ. Ástćđan er sú ađ hann er greinilega haldin sömu óskhyggju og ég um úrslit leikjarins.
ÁFRAM TORRES.

![]() |
Vćntingar í Vín |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og sést skýrlega í sjónvarpinu núna ... VARĐ DRAUMUR MINN AĐ VERULEIKA
Brynjar Jóhannsson, 29.6.2008 kl. 21:47
Húrra fyrir draumum sem rćtast!
*Sunndaxsíđkvöldkoss, krúttiđ mitt* 
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 29.6.2008 kl. 22:55
Takk fyrir ţađ SKVÍSA................
Brynjar Jóhannsson, 30.6.2008 kl. 01:28
Spánn vann ţá ?
Jónína Dúadóttir, 30.6.2008 kl. 06:43
Torres var frábćr
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.6.2008 kl. 14:14
Já jónína...
Brylli fyrstur međ fréttinar.
Sammála..
Torres er ćđislegur..
Brynjar Jóhannsson, 30.6.2008 kl. 15:59
Ég hef ekki ţolinmćđi eđa né áhuga á ađ horfa á fótbolta........ samt sem áđur fann ég fyrir óstjórnlegri gleđi ţegar Spánn vann
Lilja Kjerúlf, 30.6.2008 kl. 21:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.