GALDRAPILLAN

Segjum sem svo að vísindamaður fyndi varanlega lausn á öllum helstu sjúkdómum heimsins. Það þyrfti eingöngu að gefa hverju mansbarni eina pillu af þessu galdralyfi og það yrði heilbrigt alveg þangað til að það væri mokað yfir það á grafarbakkanum. Engin þyrfti að lýða matarskort og búið væri að slá á allar helstu fíknir allt frá kaupæði, matarfíkn til eiturlyfjalöngunar. Krabbamein og alnæmi væri úr sögunni ásamt öllum geðsjúkdómum sem fyrirþekkjast. Megin þorri fólks í heiminum væri sjálfu sér nægt og hamingjusamt í hversdagslegum athöfnum. Glæpum myndi fækka stórlega og slysatíðni yrði sama og engin. Imagine draumur Lennons væri orðin að veruleika og allir réðu ekki við sig af kæti. 

 

EKKI ALLIR REYNDAR 

 

"HELVÍTIS VÍSINDAMAÐURINN HANN TEKUR FRÁ OKKUR LÖGMÖNNUNUM ALLA VINNUNA það er ekki lengur neinn glæpamann til að verja eða setja í fangelsi" Angry öskraði lögmaðurinn sem var orðin hundfúll yfir því að fá ekkert sakamál í sínar hendur. 

" Mér var sagt upp störfum því það er ekki þörf fyrir mig lengur" Police sagði óeirðarlögreglumaðurinn sem var sérstaklega ráðin í lögregluna til þess að lumbra á venjulegu fólki og vörubílsstjórum.

" Ég get ekki selt neinum lengur hágæða hátalara við sjónvarpstækið því engin virðist þurfa á því að halda fólk sættir sig nú orðið bara við eitt sjónvarp" Errm sagði sjónvarpssölumaðurinn áhyggjuþrunginn.

" Eftir að þessi grátbölvaði vísindamaður upptvötaði þessa galdrapillu vill nánast engin kaupa lengur ís og hafa því tekjur sjoppunnar minnar rýrnað til muna.. ég sé fram á það að fara á hausinn" Crying veinaði sjoppueigandinn

" Ég sé að ég hef MENNTAÐ MIG AÐ ÁSTÆÐULAUSU það eru allir svo HEILBRIGÐIR Í DAG" Frown æpir geðlæknirinn og er að athuga hvort það sé vinnu að fá í fiski úti á landi. 

 " HELVÍTIS VÍSINDAMAÐURINN"

AngryDevilBanditNinjaAlienPoliceFrown

 

Æptu allir í kór sem lifðu á vansæld annarra og fóru í mótmælagöngu niður í bæ. Götuóeirðir urðu að borgaruppreisn þar sem hundóánægðir mótmælendur beittu tækjum og tólum gegn friðsömum almúganum. Valdarán varð veruleiki. Þegar komið var að því að myrða vísindamanninn var laumað galdrapillum í mat óeirðarsekkjanna.

 

Var það um seinan ??

 

 

Það er ykkar að vita .. því ég ætla ekki að segja ykkur endi sögunar.  

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

GóðurAldrei of seint

Jónína Dúadóttir, 19.6.2008 kl. 22:04

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Allir á Fontex

Túkall !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 20.6.2008 kl. 04:50

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Enn gerast æfintýrin á Íslandi! Góður þessi!

Óskar Arnórsson, 21.6.2008 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband