19.6.2008 | 21:24
GALDRAPILLAN
Segjum sem svo að vísindamaður fyndi varanlega lausn á öllum helstu sjúkdómum heimsins. Það þyrfti eingöngu að gefa hverju mansbarni eina pillu af þessu galdralyfi og það yrði heilbrigt alveg þangað til að það væri mokað yfir það á grafarbakkanum. Engin þyrfti að lýða matarskort og búið væri að slá á allar helstu fíknir allt frá kaupæði, matarfíkn til eiturlyfjalöngunar. Krabbamein og alnæmi væri úr sögunni ásamt öllum geðsjúkdómum sem fyrirþekkjast. Megin þorri fólks í heiminum væri sjálfu sér nægt og hamingjusamt í hversdagslegum athöfnum. Glæpum myndi fækka stórlega og slysatíðni yrði sama og engin. Imagine draumur Lennons væri orðin að veruleika og allir réðu ekki við sig af kæti.
EKKI ALLIR REYNDAR
"HELVÍTIS VÍSINDAMAÐURINN HANN TEKUR FRÁ OKKUR LÖGMÖNNUNUM ALLA VINNUNA það er ekki lengur neinn glæpamann til að verja eða setja í fangelsi" öskraði lögmaðurinn sem var orðin hundfúll yfir því að fá ekkert sakamál í sínar hendur.
" Mér var sagt upp störfum því það er ekki þörf fyrir mig lengur" sagði óeirðarlögreglumaðurinn sem var sérstaklega ráðin í lögregluna til þess að lumbra á venjulegu fólki og vörubílsstjórum.
" Ég get ekki selt neinum lengur hágæða hátalara við sjónvarpstækið því engin virðist þurfa á því að halda fólk sættir sig nú orðið bara við eitt sjónvarp" sagði sjónvarpssölumaðurinn áhyggjuþrunginn.
" Eftir að þessi grátbölvaði vísindamaður upptvötaði þessa galdrapillu vill nánast engin kaupa lengur ís og hafa því tekjur sjoppunnar minnar rýrnað til muna.. ég sé fram á það að fara á hausinn" veinaði sjoppueigandinn
" Ég sé að ég hef MENNTAÐ MIG AÐ ÁSTÆÐULAUSU það eru allir svo HEILBRIGÐIR Í DAG" æpir geðlæknirinn og er að athuga hvort það sé vinnu að fá í fiski úti á landi.
" HELVÍTIS VÍSINDAMAÐURINN"
Æptu allir í kór sem lifðu á vansæld annarra og fóru í mótmælagöngu niður í bæ. Götuóeirðir urðu að borgaruppreisn þar sem hundóánægðir mótmælendur beittu tækjum og tólum gegn friðsömum almúganum. Valdarán varð veruleiki. Þegar komið var að því að myrða vísindamanninn var laumað galdrapillum í mat óeirðarsekkjanna.
Var það um seinan ??
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GóðurAldrei of seint
Jónína Dúadóttir, 19.6.2008 kl. 22:04
Allir á Fontex
Túkall !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 20.6.2008 kl. 04:50
Enn gerast æfintýrin á Íslandi! Góður þessi!
Óskar Arnórsson, 21.6.2008 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.