19.4.2008 | 14:11
Stórfréttir frá Árborg voru að berast
Meirihluti ríkisstjórnar sjálfs mín samþykkti í morgun að ég mætti bjóða sjálfum mér út að borða. Minnihlutinn mótmælti kröftuglega og þótti tillagan sóun á peningum. Hann lagði til að ég færi frekar út í sjoppu og keypti mér eina samloku með skinku og osti ásamt ávaxtarsafa. Fjörugar umræður sköpuðust á mínu háttvirta alþingi vegna þessa hápólitíska máls og jaðraði við áflogum þegar hápunktur rökræðanna stóð yfir.
"Hæstvirtur forseti, að matamálaráðherra Brylla leggi það til það til að Brylli fari á vitabar og sólundi peningum sínum í hamborgara ber vott um vanhæfni í starfi og alvarlegan greindarskort." sagði helsti forustumaður stjórnarandstöðunnar áður en forseti alþingis sendi hann í skammarkrókinn.
"Ég legg til að alþingismaður stjórnarandstöðunnar biðjist afsökunar á þessari drullufúkyrða gagnrýni sem er sú heimskasta sem ég hef á ævi minni heyrt. þvílíkur og annar eins bjáni fyrirfinnst ekki á þessu jarðríki og legg ég til að hann verði vistaður á sambýli fyrir þroskahefta fyrir þessi glæfrafullu ummæli sín.Í gær sat þessi skíthæna sjálfí ríkisstjórn og lagði þá til að Brylli færi á Hressó og fengi sér kaffi, Fjármagnsáætlun þessa alþingismanns fór þá langt fram úr settu marki því Brylli fékk sér líka kökur með" Svaraði matamálaráðherra bálreiður fyrir sig og sendi stóra puttann til stjórnarandstöðuþingmannsins með þeim afleiðingum að skrifstofustjórinn þurfti að fara á milli þeirra til að koma í veg fyrir áflog.
Eins og fréttin úr þingsölum sjálfs míns sýnir og sannar eru stórfréttir að gerast út um allt Ísland.
Ríkisstjórn Brylla samþykkir úttekt fyrir hamborgara og Árborg ákveður að verja 140þúsundum í reiðhjólakaup.
Ráðhúshjól keypt á Selfosi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég gæti stílfært,. eins og sterki "Brylli" minn
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.4.2008 kl. 20:24
UUUU...
Vihjálmur heitin vilhjálmsson ?
Brynjar Jóhannsson, 19.4.2008 kl. 21:08
Frábær
Jónína Dúadóttir, 19.4.2008 kl. 22:13
Alveg kostuleg snild og ég á ekki orð, Brynjar!
Láttu bókaforlögin á Íslandi fá þennan pistil og svo verður bara uppboð hver fær heiðurinn af því að gefa út bókina sem þú átt að sjálfsögðu að skrifa.
Settu lágmark 10 milljónir sem fyrirframgreiðslu ÁÐUR en þú byrjar á bókinni! Svo geta þeir byrjað að hækka boðið....
Mig langar í eitt eintak með áritun, þegar hún verður gefin út...hrein snilld og aftur snild!
Óskar Arnórsson, 20.4.2008 kl. 00:43
mér finnst þetta lykta af spillingu. hefur ekki komið til álita að lýsa yfir vantrausti á ríkisstjórnina og blása til nýrra kosninga?
Brjánn Guðjónsson, 20.4.2008 kl. 19:11
Óskar..
Ég er með eina böku í ofninum sem ég ætla að senda ..þeim..
Brjánn Guðjónsson.
Já... versta er að ég er bara einn í framboði
Brynjar Jóhannsson, 20.4.2008 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.