18.4.2008 | 18:05
Ađ grínast eđa ekki ađ grínast ... ţađ er spurningin
vandamáliđ viđ okkur háđfuglanna er ađ fólk gerir sér oft ekki grein fyrir ţví ţegar viđ erum ađ grínast. Verra er ţegar gríniđ er orđiđ okkur svo samdauna okkur ađ viđ erum sjálfir búnir ađ steingleyma hvort okkur sé alvara međ ţví sem viđ erum ađ segja. Í gegnum tíđina hef ég lent í ađstćđum ţar sem ég er búin ađ steingleyma ţví ađ ég var ađ upphaflega ađ grínast. Mér er minnistćtt ađ trúleysingja-trommugúrúiđ Biggi Baldurs, upptökustjórinn á geisladisknum mínum, spurđi mig hreint út hvort ég vćri ađ grínast međ einu lagi sem kemur út á nćsta diski.
UUUU JÁ ...... svarađi ég honum en var samt ekki alveg viss.
Viđreynsla 101
Fyrir ađ sýna mér frábćran leik ert útnefnd í kvennaflokki
međ fagnađarlátum til óskarsverđlauna minna
og dómnefndin mín sem er eingöngu ég er sammála um ađ ţú munir sigra í ár
útslagiđ gerir ţitt kaldlinda spaug og kynferđislegur ţokki
ef kysstir mig núna ţá verđlaunin myndir ţú vinna
svo fyrirfram óska til hamingju međ komandi sigur og verđandi fagnađartár
Eftir ađ ég renndi fyrsta versinu í gegnum hugann komst ég ađ ţví ađ ég hafđi svarađ Birgi hárrétt. Ţađ sem ruglađi mig í ríminu er ađ ég vandađi mig ţađ mikiđ viđ textann ađ ţađ sést ekki svo auđveldlega ađ ţetta er hallćrisleg afskrćming á viđreynslu eđa mér sé alvara.
hahhaahahahahahhaahha og ţađ sem gerđi mig endanlega ÁTTAVILLTAN er ađ ţegar ég reyni viđ konur er ég oftast bullandi einhverja tóma ţvćlu sem er í ţessum dúr.
ÚFFFF ......... Ţađ vćri dćmigert ef ég myndi gera myndband viđ ţetta lag og fólk tćki mínu stórfurđulega gríni sem fúlustu alvöru.
ţá yrđi ég ađ ganga hettuklćddur um miđbćinn í marga mánuđi.
Hallćrislegasta myndskeiđ ársins? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff já, sumum virđist gersamlega vera fyrirmunađ ađ taka hlutunum öđruvísi en bókstaflega. mér ţykir samt vođa gaman ađ ţví ađ eftir ađ hafa bloggađ tómt malbik og steypu, fái ég háalvarleg komment
Brjánn Guđjónsson, 18.4.2008 kl. 18:43
Ja hérna Brynjar minn ertu ţá bara alltaf ađ grínast ? Og ég sem tek ţig alltaf svo alvarlega......
Jónína Dúadóttir, 18.4.2008 kl. 22:53
Brjánn.
hahha já ţađ er samt líka stundum hálf neiđarlegt á köflum ... ţegar menn verđa alveg hvumsa yfir einhverju sem ţeir misskilja
Jónína.
ţađ er vegna ţess ađ ÖLLU GRÍNI FYLGIR ALVARA
Brynjar Jóhannsson, 18.4.2008 kl. 22:57
Ţetta er annars mjög góđur texti hjá ţér og ég er ekki ađ grínast
Jónína Dúadóttir, 19.4.2008 kl. 08:55
Ţú ert bara svona konseptgrínlistamađur brylli....either 'they' get it or not ;)
Mér finnst ţetta flottur texti, hvort sem um grín eđa alvöru er ađ rćđa, hehe.
kiza, 19.4.2008 kl. 12:25
Jónína..
Já takk fyrir ţađ..
Jóna..
hahahaha ..... grínlistamađur... skondiđ nafn... eigum viđ ekki ađ segja ađ hann sé háalvarlegur fíflaskapur.
Brynjar Jóhannsson, 19.4.2008 kl. 14:13
já ég er sammála Jónínu án gríns....
eiginlega bara nánast snilld
Guđríđur Pétursdóttir, 21.4.2008 kl. 07:36
Brynjar Jóhannsson, 21.4.2008 kl. 14:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.