Ađ grínast eđa ekki ađ grínast ... ţađ er spurningin

vandamáliđ viđ okkur háđfuglanna er ađ fólk gerir sér oft ekki grein fyrir ţví ţegar viđ erum ađ grínast. Verra er ţegar gríniđ er orđiđ okkur svo samdauna okkur ađ viđ erum sjálfir búnir ađ steingleyma hvort okkur sé alvara međ ţví sem viđ erum ađ segja. Í gegnum tíđina hef ég lent í ađstćđum ţar sem ég er búin ađ steingleyma ţví ađ ég var ađ upphaflega ađ grínast. Mér er minnistćtt ađ trúleysingja-trommugúrúiđ Biggi Baldurs, upptökustjórinn á geisladisknum mínum, spurđi mig hreint út hvort ég vćri ađ grínast međ einu lagi sem kemur út á nćsta diski. 

 

UUUU JÁ Woundering...... svarađi ég honum en var samt ekki alveg viss.

 

Viđreynsla 101

Fyrir ađ sýna mér frábćran leik ert útnefnd í kvennaflokki

međ fagnađarlátum til óskarsverđlauna minna

og dómnefndin mín sem er eingöngu ég er sammála um ađ ţú munir sigra í ár

útslagiđ gerir ţitt kaldlinda spaug og kynferđislegur ţokki

ef kysstir mig núna ţá verđlaunin myndir ţú vinna

svo fyrirfram óska til hamingju međ komandi sigur og verđandi fagnađartár

 

Eftir ađ ég renndi fyrsta versinu í gegnum hugann komst ég ađ ţví ađ ég hafđi svarađ Birgi hárrétt. Ţađ sem ruglađi mig í ríminu er ađ ég vandađi mig ţađ mikiđ viđ textann ađ ţađ sést ekki svo auđveldlega ađ ţetta er hallćrisleg afskrćming á viđreynslu eđa mér sé alvara. 

 

hahhaahahahahahhaahha og ţađ sem gerđi mig endanlega ÁTTAVILLTAN er ađ ţegar ég reyni viđ konur er ég oftast bullandi einhverja tóma ţvćlu sem er í ţessum dúr. Cool

 

ÚFFFF Crying......... Ţađ vćri dćmigert ef ég myndi gera myndband viđ ţetta lag og fólk tćki mínu stórfurđulega gríni sem fúlustu alvöru.

 

ţá yrđi ég ađ ganga hettuklćddur um miđbćinn í marga mánuđi. Ninja

 


 


mbl.is Hallćrislegasta myndskeiđ ársins?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

úff já, sumum virđist gersamlega vera fyrirmunađ ađ taka hlutunum öđruvísi en bókstaflega. mér ţykir samt vođa gaman ađ ţví ađ eftir ađ hafa bloggađ tómt malbik og steypu, fái ég háalvarleg komment

Brjánn Guđjónsson, 18.4.2008 kl. 18:43

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ja hérna Brynjar minn ertu ţá bara alltaf ađ grínast ? Og ég sem tek ţig alltaf svo alvarlega......

Jónína Dúadóttir, 18.4.2008 kl. 22:53

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

 Brjánn.

hahha já ţađ er samt líka stundum hálf neiđarlegt á köflum ... ţegar menn verđa alveg hvumsa yfir einhverju sem ţeir misskilja

Jónína. 

ţađ er vegna ţess ađ ÖLLU GRÍNI FYLGIR ALVARA

Brynjar Jóhannsson, 18.4.2008 kl. 22:57

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ţetta er annars mjög góđur texti hjá ţér og ég er ekki ađ grínast

Jónína Dúadóttir, 19.4.2008 kl. 08:55

5 Smámynd: kiza

Ţú ert bara svona konseptgrínlistamađur brylli....either 'they' get it or not ;)

Mér finnst ţetta flottur texti, hvort sem um grín eđa alvöru er ađ rćđa, hehe. 

kiza, 19.4.2008 kl. 12:25

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jónína..

Já takk fyrir ţađ.. 

Jóna..

hahahaha ..... grínlistamađur... skondiđ nafn... eigum viđ ekki ađ segja ađ hann sé háalvarlegur fíflaskapur. 

Brynjar Jóhannsson, 19.4.2008 kl. 14:13

7 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

já ég er sammála Jónínu án gríns....

eiginlega bara nánast snilld

Guđríđur Pétursdóttir, 21.4.2008 kl. 07:36

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Brynjar Jóhannsson, 21.4.2008 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíđan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband