Ég er búin að ausa úr skálum capothinobollans og búin að sleikja botninn.

brylli; JÁ komið sæl ég heiti brylli og er kofeinisti.. Crying

 Áhorfendaskarinn; SÆLL BRYLLI  

 Þessi fallegi dagur var uppfullur af svo skemmtilegum viðburðum að áður en ég vissi var hann að háttartíma komin. Þar að leiðandi lagðist ég dauðþreittur upp í rúm fyrir nokkrum klukkutímum og lokaði aftur augunum. Líkaminn var úr sér genginn eftir erfiði dagsins og ég gat varla hugsað heila hugsun til enda því ég var algjörlega örmagna. Venjulega hefði ég ekki þurft að bíða lengi þar til að ég færi til móts við drauma mína og átt þar afslappaða stund með tilheyrandi skemmtileg heitum. En í þetta skipti gat ég ekki sofið og er enn andvaka og klukkan að verða hálf þrjú. Sökudólgurinn er ekki veraldlegar áhyggjur eða kvennavesen heldur, CAPOCHINO. Ég fékk mér einn bolla með félaga mínum um sexleitið sem ég hafði ekki séð hann í marga mánuði því hann býr úti á landi. Hjá alkanum er aðeins eitt glas og þeir eru komnir í slæm mál en hjá mér er það einn kaffibolli.Ég er einn af þeim sem má ekki varla finna kaffilykt eftir klukkan sex kvöldin þá er ég er ég dæmdur til að eiga andvökunótt einn með sjálfum mér. það sem verra er að ég er svo heiftarlegur koffeinisti að ég get ekki hugsað mér morgunin án gríðalegs kaffiþambs og sígarettureikinga. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta kemur fyrir mig að og örugglega ekki í hið síðasta. Ég sé fram á úrillskudag í vinnunni minni á morgun þar sem ég verð algjörlega úti á þekju.svona til að fyrirbyggja að ég verði ekki sem sálarlaus nákvítur líkami þá ætla ég aftur að reyna að sofna .

Ef ekki ég næ ekki að sofna .. þá held ég að ég verði að stofna

KA samtökinn

koffeinist announimous

 

Einn djúpt sokkin koffeinisti. Frown

brylli..   

 . 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sæll Brylli, ég vona svo að þú hafir eitthvað geta hvílst og bítir ekki höfuðið af neinum í dag Aaaaaalveg að koma páskafríííí ! Geng í KA samtökin með þérBestu kveðjur frá einni úr áhorfendaskaranum

Jónína Dúadóttir, 19.3.2008 kl. 06:14

2 Smámynd: Helga Dóra

"Hæ Brylli"   Ég heiti Hega Dóra og er líka koffínisti. Mitt "drug of choice" er Pepsi Max og ég er farin að þjást af miklum aspartamhausverk sökum þess. Það fyrsta sem ég geri á morgnanna er að bursta tennurnar og ráðast svo á flöskuna. Ég held áfram þrátt fyrir að vera forfallin og þjáist af miklum frahvörfum ef ég fæ ekki "fixið" mitt. Ég get sofið þrátt fyrir ofneyslu koffeins, kannski afþví að ég er ofvirk og það virkar öfugt á mig. Takk fyrir að deila Brylli, held að við séum mörg í þessum sporum. Takk fyrir mig.    p.s. Gleðilega páska

Helga Dóra, 19.3.2008 kl. 11:08

3 Smámynd: Signý

hæ brylli!! ég heiti Signý og er koffeinisti af guðsnáð... ég vakna ekki fyrr en eftir fyrstu 2 tvöföldu expressubollana á morgnanna... 

Signý, 19.3.2008 kl. 16:35

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já sæl Jónína....

Ég  náði að sleppa við óþarfa afhausanir á leiðinlegum kúnnum og slapp þolanlega í gegnum daginn.. Þökk sé þessum KA fundi...

hahahah.. takk fyrir þessa bitsúru lífsreynslusögu Helga Dóra. gott að vita að ég sé ekki einn um þessa stjórnlaus koffeinismalöngun mína.

Takk fyrir komentin..  

Brynjar Jóhannsson, 19.3.2008 kl. 16:37

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

takk... fyrir þetta koment Signy.. sem kom á sama tíma og ég var að svara hinum.. Það er gott að vita að ég sé ekki einn í þessu strögli mínu ...

Þá er komin tími á koffeinista bænina..

Guð gefðu mér kofeindropa

til þess að ég geti hafið daglegt líf

Rjóma svo kaffið blandast betur

og skeið svo ég geti hrært í bollanum

amen..  

Brynjar Jóhannsson, 19.3.2008 kl. 16:40

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Sömuleiðis.. Einar .. gleðilega páska..

Brynjar Jóhannsson, 19.3.2008 kl. 22:28

7 Smámynd: Halla Rut

En hvað það er gott að eiga frí yfir páskana.

Halla Rut , 20.3.2008 kl. 00:13

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleðilega páska.

Marta B Helgadóttir, 21.3.2008 kl. 01:29

9 Smámynd: Óskar Arnórsson

KA fundi? Góður þessi! Er læknaður af misnotkun á kaffi. Það er litið á það sem eiturlyf af konunni minni sem frá Asíu og ég held að hún hafi rétt fyrir sér eins og venjulega...þyrfti að fara á BA fund frekar..Bloggismus Anonymus, ekki einleikið að maður festist í öllu sem er eitthvað gaman af..

Óskar Arnórsson, 21.3.2008 kl. 04:08

10 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Kaffi og súkkulaði er mitt dóp.  Dásamlegt líf.   Gleðilega páska.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 21.3.2008 kl. 19:19

11 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ég er þvílíkur pepsimaxisti.. ég hætti núna í smá tíma, tvær vikur eða svo, en féll fyrir nokkrum dögum aftur í svarta pepsi pyttinn

Finnst kaffi gott, en er ekki kaffisjúklingur..ennþá

Guðríður Pétursdóttir, 21.3.2008 kl. 22:23

12 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

 gleðilega páska .. halla og marta

Óskar... Já eins og hún helga sagði þá er þetta spurningin um drugs of choise..

ég er búin að vera koffeinlaus í nokkra daga en geri ráð fyrir að ég skítfalli eína ferðina enn á morgun án þess að vera með neina eftir sjá.f...

Þordís.. ÓJÁ.. ég fæ vatnsbragð í munninn..

Guðríður...

ég hef einmitt heyrt að þetta sé djöfullegt að losa sig við KÓKA KÓLA SKRATTAN svo það hlítur að vera eins með Pepsi max.. 

Takk fyrir komentin ölll sömul og opinberunina..

Brynjar Jóhannsson, 21.3.2008 kl. 23:23

13 Smámynd: Brattur

...  Brylli ertu ekki orðinn hræddur út af morgundeginum?

Brattur, 22.3.2008 kl. 15:34

14 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Það verð ég nú aldrei BRATTUR..Bíddu hvaða leikur er aftur í gangir ? .. liverpool og hvað heitir þetta lið aftur..? .... Jólasveinarnir frá manciester.. . ... the stubit RED HEADS ... against LIVING GODS::: FROM LIVERPOOL...

LIVERPOOL..

NEVER WALK ALONE 

Brynjar Jóhannsson, 22.3.2008 kl. 19:01

15 Smámynd: Brattur

Brylli... ég skynja smá ótta í skrifum þínum... minnisleysi t.d. ---- held við bökum ykkur á morgun... engin spurning

Brattur, 22.3.2008 kl. 20:49

16 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þið munuð.........verða skeindir eins og þroskaheftir krakkar í ummönnnun

Brynjar Jóhannsson, 22.3.2008 kl. 21:57

17 Smámynd: Brattur

... Brylli... úff... ég verð spældur ef við vinnum minna en 3-0

Brattur, 22.3.2008 kl. 22:10

18 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Sæll Brylli, ég heiti Gunnar og er koffeinisti

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.3.2008 kl. 23:15

19 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

BRATTUR... þá verður þú spældur eins og egg á pönnu..

sæll Gunnar.. Velkomim í koffeinistahópin ..... 

Brynjar Jóhannsson, 23.3.2008 kl. 04:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband