Bandarískan hetjuskap í íslenskan veruleika.

 Hvernig væri ef Bréfberar hegðuðu sér eins og bandarískar hasarmynda hetjur? Við gengum með mase úða í vinnunni til að verast brjálæða kúnna og rafmagnsbyssu til að verjast bitóða hunda. Við værum með skotheld vesti, sólgleraugu og hver karlmaður væri kuldalegri en Dirty Harry og konurnar ljóshærðar ofubeiglur sem sveifluðu hárinu sínu til beggja hliða á þriggja sekóndna fresti rétt eins og í "slow mocion" sápu auglýsingu. Í bréfburðinum gengum við með talstöð því það væri litið á för okkar með póst til í hús landans stórhættulega svaðilfarir í anda póstvagna ferða villta vestursins. Í gegnum tallstöðina fengum við upplýsingar um hvernig næsti kúnni væri og hvort það væri óhætt að fara með póst til hans.

"talsstöðva röddin" Brylli stopp stop ekki fara með bréf í þetta hús það er brjálæður hundur þarna hann gæti étið þig. Hann búin að aflima þrjá bréfbera í þessari viku.  Farðu frá hliðinu þetta er stórhættulegt Gasp

"brylli" Ég nenni ekki að hlusta á þetta KELLINGAR KJAFTÆÐI... Ég fer Cool

"Talstöðvaröddin"  BRYLLI BRYLLi  ÞETTA ER SKIPUN EKKI FARA HUNDURINN ÉTUR ÞIG Undecided.. ERTU BRJÁLÆÐUR STOPPAÐU.Crying

"Brylli" halltu kjafti  Cool

Á þessu augnabliki heyrist í INDIANA JONES STEFINU og ég hleyp helmingi hægar en ég ætti með hundin á svipuðum hraða á eftir mér. Með naumindum tekst mér að taka upp rafbyssina og segja við hundinn. 

"FROSTNAÐU eða ég steiki þig"

Hundurinn  verður hræddur og fer rólega heim til síns.  

"Talstöðin" vel gert brylli þó svo að þú hefur ekki farið eftir fyrirmælunum

"brylli" menn verða að gera hvað menn verða að gera Cool

næst fæ ég mér kóka kóla " dulin auglýsing" geng að næsta garði.  

 

Er kannski ekki sniðugast að hafa

 

bréfbera eins og þeir eru ? það er

 

nóg til af hetjufíflum
 

Eigið góðar stundir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Brynjar minn, ég held að bréfberar landsins séu bara langbestir eins og þeir eru

Jónína Dúadóttir, 9.3.2008 kl. 13:37

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég hef nú verið að vinna sem laugavörður.. þar var nú svona "GERFILÖGGUMENNSKA" tröllríðandi öllu.

"KRAKKAR EKKI HANGA Á LÍNUNNI" voru algengustu orðin og svo að banna börnum að buna niður rennurbrautinar í halarófum.

hahah já ég er sammála þér.. Gerfimennskar er af hinu slæma... 

Brynjar Jóhannsson, 9.3.2008 kl. 13:55

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta hljómar eins og íslensk kvikmynd...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.3.2008 kl. 19:00

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Gunnar frændi..... Já ég er skárri eins og ég er ...

Gunnar svíi... Já en er ekki samt dálítið bandarískt yfirbragð yfir þessu ??? .. það var allaveganna takmarkið. 

Brynjar Jóhannsson, 9.3.2008 kl. 19:06

5 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Jón Höskuldsson starfaði eitt sinn sem bréfberi á Bíldudal og ber hann starfinu góða sögu...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.3.2008 kl. 20:30

6 Smámynd: www.zordis.com

Það væri nú gaman að fá mynd af þér í múnderíngunni!

Alltaf flottastur  engin spurning!

www.zordis.com, 9.3.2008 kl. 23:34

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Lárus..

ég væri til í að lesa blogg eftir hann jón vin þinn..

Zordís..

Ææi takk fyrir það.. ég tek þessu sem hóli frá þér

Brynjar Jóhannsson, 9.3.2008 kl. 23:40

8 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

en hugsaðu þér ef ALLIR höguðu sér eins og bandarískar hasarmynda hetjur? Aldraðar konur með keðjur og sleggjur sveiflandi sér í matrix brögðum á móti spraybrúsa unglingnum sem allir bera alltaf haglabyssu eða í það minnsta 2 skammbyssur.. Dúff-Dúff-Dúff... hvort þeirra ætli hafi lifað þennan bardaga af...

Guðríður Pétursdóttir, 10.3.2008 kl. 13:06

9 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Guðríður..

Ég hef nú heyrt því fleigt að bandarískt samfélag sé uppfullt af slíkum gerfihetjum. Þannig að þegar þú mynnist á bandarískar hasarmyndarhetjur... dettur mér Bandaríkin sjálft í hug.

Brynjar Jóhannsson, 10.3.2008 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband