Ímyndaðu þér að þú sést komin inni í óendanlega stórt í hugmyndaríki. Sólin er þar ávalt á himni, bæði dags og nætur og lætur marglitað ljós sitt skýna yfir gesti og gangandi. Þar er fjöldinn allur af sköpunargosbrunnum sem gjósa litríkum hugmyndum án nokkurs viðnáms og á ökrum hugmyndafrjós landsins, vaxa upp ,millionir af demantsrósum. Af trjám landsins vaxa safarík epli viskunar sem höfðu orðið til undir regni hinnar ljúfsáru reynslu.Í miðju hugmyndaríkisins er mikilföngleg höll sem er byggð upp úr kærleiksríkum spýtum og nelgd saman með nöglum reynslunar. Hvert herbergi hallarinnar er rúmgott og glugganir eru víðsýnari en gengur og gerist en fyrir þeim gardínur til að búa til húm um dagbjartar nætur. Höllin er aðgirt með sýki feimninar en brúarhliðið yfir það stendur oftast opið .Varðmenn þess geta verið harðir í horn að taka og skella hliðinu í lás ef ráðist er að konungi hallarinnar og sumir gestinir eru jafnvel úthýstir úr humyndaríki til eilíðfarnóns. Þetta Hugmyndaríki sem ég er að tala um er sálartetrið mitt og konungur þessa ríkis er engin annar en ég.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill þér Brynjar konungur
Jónína Dúadóttir, 8.3.2008 kl. 10:24
heil þér yðar hátign... Eins og Zordís sagði hér á blogginun mínu. Það eru allir kóngar og drottningar.
Brynjar Jóhannsson, 8.3.2008 kl. 10:26
Og það er líka alveg hárrétt yðar hátign
Jónína Dúadóttir, 8.3.2008 kl. 10:33
Flott hugmynd.... greinilegt að þetta hugmyndaríki er vel mannað.
Þegar þú ferð á skrall í kvöld og ungar blómarósir spyrja þig hvað þú starfir.... þá getur þú auðvitað sagt þeim að þú sért konungur.
Anna Einarsdóttir, 8.3.2008 kl. 12:45
Já... AUÐVITAÐ.Anna. KONUNGUR...
svo er ég líka DREIFINGARSTJÓRI HJÁ STÓRU FYRIRTÆKI (PÓSTINUM) og SENDIHERRA Á VEGUM RÍKISINS (bréfberi)
ekki amalegar stöðugiftir sem ég gegni.
Brynjar Jóhannsson, 8.3.2008 kl. 12:59
Þú getur líka látið það fljóta með að þú ert langflottastur
Jónína Dúadóttir, 8.3.2008 kl. 13:29
Nei ekkert endilega.. Gunnar.. Alltaf opið lengur ef þess er þurfandi.
Jónína..
Það er nóg að vita það... en kannski ekki sniðugt að segja það
....
Brynjar Jóhannsson, 8.3.2008 kl. 13:43
Mér finnst þú virkilega sérstakur, yðar hátign
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.3.2008 kl. 16:54
Rétt eins og mér þykir þú viðkunnalegur í allri framkomu yðar ágæti Gunnar svíakonungur
Brynjar Jóhannsson, 8.3.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.