VELKOMIN VELKOMIN það er opið í dag til fimm en lokað á morgun (vegna þynnku).

  Ímyndaðu þér að þú sést komin inni í óendanlega stórt í hugmyndaríki. Sólin er þar ávalt á himni, bæði dags og nætur og lætur marglitað ljós sitt skýna yfir gesti og gangandi. Þar er fjöldinn allur af sköpunargosbrunnum sem gjósa litríkum hugmyndum án nokkurs viðnáms og á ökrum hugmyndafrjós landsins, vaxa upp ,millionir af demantsrósum. Af trjám landsins vaxa safarík epli viskunar sem höfðu orðið til undir regni hinnar ljúfsáru reynslu.Í miðju hugmyndaríkisins er mikilföngleg höll sem er byggð upp úr kærleiksríkum spýtum og nelgd saman með nöglum reynslunar. Hvert herbergi hallarinnar er rúmgott og glugganir eru víðsýnari en gengur og gerist en fyrir þeim gardínur til að búa til húm um dagbjartar nætur. Höllin er aðgirt með sýki feimninar en brúarhliðið yfir það stendur oftast opið .Varðmenn þess geta verið harðir í horn að taka og skella hliðinu í lás ef ráðist er að konungi hallarinnar og sumir gestinir eru jafnvel úthýstir úr humyndaríki til eilíðfarnóns. Þetta Hugmyndaríki sem ég er að tala um er sálartetrið mitt og konungur þessa ríkis er engin annar en ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Heill þér Brynjar konungur

Jónína Dúadóttir, 8.3.2008 kl. 10:24

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

heil þér yðar hátign...  Eins og Zordís sagði hér á blogginun mínu. Það eru allir kóngar og drottningar.

Brynjar Jóhannsson, 8.3.2008 kl. 10:26

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og það er líka alveg hárrétt yðar hátign

Jónína Dúadóttir, 8.3.2008 kl. 10:33

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Flott hugmynd.... greinilegt að þetta hugmyndaríki er vel mannað.

Þegar þú ferð á skrall í kvöld og ungar blómarósir spyrja þig hvað þú starfir.... þá getur þú auðvitað sagt þeim að þú sért konungur. 

Anna Einarsdóttir, 8.3.2008 kl. 12:45

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já... AUÐVITAÐ.Anna. KONUNGUR...

svo er ég líka DREIFINGARSTJÓRI HJÁ STÓRU FYRIRTÆKI (PÓSTINUM) og SENDIHERRA Á VEGUM RÍKISINS (bréfberi)  

ekki amalegar stöðugiftir sem ég gegni.  

Brynjar Jóhannsson, 8.3.2008 kl. 12:59

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þú getur líka látið það fljóta með að þú ert langflottastur

Jónína Dúadóttir, 8.3.2008 kl. 13:29

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Nei ekkert endilega.. Gunnar.. Alltaf opið lengur ef þess er þurfandi.

Jónína..

Það er nóg að vita það...  en kannski ekki sniðugt að segja það ....

Brynjar Jóhannsson, 8.3.2008 kl. 13:43

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Mér finnst þú virkilega sérstakur, yðar hátign

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.3.2008 kl. 16:54

9 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Rétt eins og mér þykir þú viðkunnalegur í allri framkomu yðar ágæti Gunnar svíakonungur

Brynjar Jóhannsson, 8.3.2008 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband