4.3.2008 | 18:39
Lesið ÞESSA AUGLÝSINGU ???? LESIÐ ÞESSA AUGLÝSINGU... NÚNA STRAX.... þetta er STÓRVIÐBURÐUR í MANKYNSSÖGUNNI.
Duldar auglýsingar virðast eingöngu fara í taugarnar á sjálfum mér. Ég hef reynt án árangurs að kunngera fólki hvernig markaðsherferðir stórfyrirtækja ganga fyrir sig en með dræmum árangri. Fyrst fólk er svona blint hef ég áhveðið að taka þátt í svínaríinu og búa til dulda auglýsingu á sjálfum mér hér á blogginu mínu. Ég ætla að kaupa mér blaðaviðtal við sjálfan mig upp á fimmhundraðþúsund krónur og borga mér peningin úr mínum eigin vasa. Auk þess ætla ég að taka viðtalið við mig sjálfur og áhveða hvernig umgjörð viðtalsins verður og spurningarnar í því.
Brynjar kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Dásamlegri og sannari karlmann er ekki hægt að finna hér á Íslandi,þó víðar væri leitað. Maðurinn er hreinræktaður snillingur á öllum sviðum en samt hóværðin holdi klædd . Siðfágunin og herramansleg framkoman ber vott um að hann sé veraldavanur heimsborgari sem á sér enga líka Jafnvel 24 karata gull og fínslípaðir demantar fölna á návist þessa göfuga vitrings og það skyggist á sólina í samanburði við þennan mæta mann.
Brynjar hvernig er að vera svona æðislegur ? uuu ég læt nú vera að ég sé eins mikilfönglegur og þú villt meina en takk samt.. Svarar Brynjar af sinni sönnu hóværð.
Hvernig er að vera svona gáfað mikilmenni eins og þú, sem sérð og skynjar lífið af meiri dýpt en fyrirþekkst í þessu jarðríki ?
U það er nú orðum aukið að ég sé gáfað mikilmenni þó svo að ég eigi til með að velta tilverunni fyrir mér
SVONA VIÐURKENNDU ÞAÐ ÞÚ ERT SNILLINGUR ? öskra ég "blaðamaðurinn" á BRYLLA enda er þessi hóværð og lítilæti að hans hálfu með öllu óþolandi. Okei þá ég er snillingur viðurkennir brylli af sinni stöku hóværð í lok viðtalsins enda hálfþvingaður til þess.
Þessi dulda auglýsing var í boði hins hóværa BRYLLA
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú snilldarviðtal .... Nú er þessi auglýsing gengin einum of því ég er að hlusta á lagið um ástarfíbblið sem elskar þig ....
Til hamingju með sjálfan þig
www.zordis.com, 4.3.2008 kl. 20:41
Þú ert snillingur !!!
Jónína Dúadóttir, 4.3.2008 kl. 21:02
Gerðu auglýsingu um mig.... + =
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.3.2008 kl. 22:46
Góður :)
Lárus Gabríel Guðmundsson, 4.3.2008 kl. 22:55
afar fróðlegt og innihaldsríkt viðtal. gefur okkur miðlungsfólkinu betri innsýn í heim snillingsins.
takk fyrir mig.
Brjánn Guðjónsson, 5.3.2008 kl. 09:49
hehehe.. snilld.. aftur
Dexxa (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 13:18
Já... Þessi dulda auglýsing er samt í sama dúr og gengur og gerist í þessu samfélagi... Zordís...
gunnar.. ef þú borgar mér undir borðið .. þá ætti það ekki að vera neitt mál..
Þá væri ég venjulegur íslenskur blaðamaður...
Takk fyrir komentin öll sem eitt.
Brynjar Jóhannsson, 5.3.2008 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.