Hvernig er að vera giftur vinnunni sinni ?

(Prestur) Villt þú jón pálsson gangast að því að giftast vinnunni þinni ?

(Jón) já

Prestur .. lofar þú að mæta alltaf klukkan átta á morgnanna og taka yfirvinnu í hvert skipti sem þú ert beðin um það ?

(jón) já

Prestur Lofar þú því jón að fórna öllu fyrir vinnuna þína bæði í blíðu og stríðu, Konum vinum og samskiptum við börnin þín ef þannig ber undir ?

Jón já.

Prestur... Ég lýsi hér með að jón og vinnan hans séu orðin hjón og hættu núna þessari helvítis leti og DRULLASTU TIL AÐ FARA AÐ VINNA. Devil

 

Ólíkt vinunni hans jóns... fer vinnan mín oft og iðulega í ástarsorg vegna þess að ég er henni ekki eins trúr og góður og jón. Þó svo að ég sinni henni eftir bestu getu á hún til með að pirrast út í mig og ég út í hana. Í dag var vinnan mín LEIÐINDARTÍK og vildi að væri í henni til sjö en að staðaldri er ég búin að sinna hennir fyrir klukkan tvö. Að vinnan mín sé erfið og leiðinleg svona einn og einn dag get ég umborið en ef þessi helvítis belja ætlar að haga sér svona upp á hvern einasta dag.. ÞÁ FER ÉG FRAM Á SKILNAÐ. Angry


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Ég barasta elska svona pistla frá þér Brylli. Hlæ mig máttlausa.

Helga Dóra, 4.3.2008 kl. 00:21

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Frábært

Jónína Dúadóttir, 4.3.2008 kl. 06:06

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góður

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.3.2008 kl. 08:38

4 identicon

hehehehe.. snilld..

Dexxa (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 10:24

5 Smámynd: Halldóra Rán

þú ert snillingur:d

Halldóra Rán , 4.3.2008 kl. 10:56

6 Smámynd: Sigríður Hafsteinsdóttir

Hehehehe... Styð það Brylli minn, það er ekki hægt að láta þetta ganga svona!!

Sigríður Hafsteinsdóttir, 4.3.2008 kl. 10:58

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég fer bara hjá mér... Takk fyrir komentin..

Brynjar Jóhannsson, 4.3.2008 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband