Helstu einræðisherrar mannkynssögnar.... Blessuð sé minning þeirra.

Saddam Hussein var hjartahlýr og sanngjarn maður sem ríkti yfir í Írak á mesta blómaskeiði landsins. hann var svo vinsæll í sinu heimalandi að hann var kjörin leiðtogi þess með næstum því 100% athvæðum sem sýnir og sannar hvað íraska þjóðin elskaði og dáði þennan mann. Í tilefni kostningarsigursins áhvað hann að sleppa um þrjúþúsund politískum föngum úr fangelsi sem lýsir í hnotskurn hve dásamlegur hann var inn við beinið. Fallegra innrætari og meiri mannvin er ekki hægt að finna á þessu jarðríki en þennan mæta mann og kveð ég hann með miklum söknuði ásamt allri íslensku þjóðinni. Fyrir hönd vestrænna samfélaga vil ég segja  "HEILAGI SADDAM VIÐ ELSKUM ÞIG"Crying

Ég er sannfærður að harðstjórar óska þess heitast að það sé talað um þá á þennan hátt eins og ég skrifa um Saddam hér að ofan. Messiasarkomplexar margra einræðisherranna hafa gert þá að hálf skondnum og gerpislegum kvikindum sem erfitt er að skilja. Tuchebachy (eða hvað sem hann hét) var annar einræðisherra í anda Houseins sem skýrði landið sem hann stjórnaði í höfuðið á sjálfum sér (eitt af löndum hinna sálugu sovétríkjanna) og lét smíða styttu úr 24 karata gulli af sjálfum sér sem var þannig upp sett að hún var klukkustillt þannig að það leit út sem styttan væri alltaf að faðma sólina. Einræðisríkið hans var bláfátækt og lítið um rafmagn. Þó svo að það væri jafnvel rafmagnslaust í allri borgini brást rafmagnið aldrei á styttunni. Þessi góði maður lokaði öllum bókasöfnum í sveitum landsins með þeim rökum að bændur þyrftu ekki að hafa bóksöfn þar sem þeir væru hvorki lesandi né skrifandi. Skondnast þótti mér að hann byrtist oft og iðulega í sjónvarpi með þeim hætti að hann stöðvaði útsendingar á miðri sjónvarpsdagsskrá og fór að flytja ljóð eftir sig.

Það virðist engu skipta hver einræðisherran er eða hvaðan hann kemur. Þeir vilja allir að þeirra sé minnst sem mikilmenni í mannkynssögunni sem eru elskuð og dáð að þjóð sinni, sama hvort það er Saddam Housein, Joseb Stalín, Sjáseskú (yfir Rúmeníu) Tuchebachy eða Davíð Oddsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Frábær pistill

Jónína Dúadóttir, 24.2.2008 kl. 14:06

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Takk fyrir það jónína...

Brynjar Jóhannsson, 24.2.2008 kl. 14:09

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.2.2008 kl. 14:22

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Hvað áttu við gunnar ?

Brynjar Jóhannsson, 24.2.2008 kl. 19:27

5 Smámynd: Sigríður Hafsteinsdóttir

Sigríður Hafsteinsdóttir, 25.2.2008 kl. 00:20

6 Smámynd: Bara Steini

Urrandi á kantinum. Hehehe.

Bara Steini, 25.2.2008 kl. 15:06

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ha haha URRANDI Á KANTINUM ? 

HVAÐ ÁTTU VIÐ

Brynjar Jóhannsson, 25.2.2008 kl. 15:15

8 Smámynd: Bara Steini

Hehehe er bara að smitast af allri þessari vöðvamanna málýskum eftir ógurlegheit Eurocrappsins... Farinn að sprengja í allt og ekkert ahhahaha.

Bara Steini, 25.2.2008 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband