23.2.2008 | 15:54
Kóngarnir...
Mér hefur alltaf fundist Bítlarnir vera besta hljómsveit heimsögunar.
Im a Walirus,let it be, Lady madona, Dont let me down, come to gether,Hey jude, yesterday, Ticket to ride, paberback writer, Elanour rugby, Strawbarry fields forewer, Baby you are rich man, All you need is love, Your mother shout now, Help,
Þarf eitthvað að ræða þetta meira ?
Ég er Lennon maður en get samt ekki gert upp á millli Pouls né Lennons hvað lagasmíðar varðar og finnst bestu lög Harrisons innan bítlanna með þeirra betri lögum.
Hver er Bítillinn þinn ?
RINGO ?
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heyrðu... Here comes the sun! bannað að gleyma því í svona upptalningu... það er Harrison lag... hann er stórlega vanmetinn... Annars er ég líka meiri Lennon manneskja
Signý, 23.2.2008 kl. 16:05
Æi já fyrir gefðu Signy... Here Comes the sun...Það er nátturulega algjör lagaperla. Svona er þetta þegar það eru þrjú séní eru í sömu grúbbunni.. þá gleymist alltaf eitthvað..
Brynjar Jóhannsson, 23.2.2008 kl. 16:13
Svakalega fín sum lögin þeirra
Jónína Dúadóttir, 23.2.2008 kl. 18:06
Lennon
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.2.2008 kl. 19:37
Brynjar: Það verður að teljast Bítlunum til tekna að þeir höfðu aðstæður til þess að hamra lög sín inn í hausa heimsbyggðarinnar í fleiri ár meðan aðrir sátu og grétu bitrum tárum. Það er ein aðalástæða þess að Bítlarnir urðu það stórveldi sem þeir urðu. Dreifing, dreifing og aftur dreifing......
Persónulega finnst mér Stu Sutcliff vera LANGBESTI BÍTILLINN !!!!!!!!!!!!!!!
Lárus Gabríel Guðmundsson, 24.2.2008 kl. 02:16
Lárus..
ástæða þess að þeir hættu að spila á tónleikum var vegna þess að þeir voru orðnir of VINSÆLIR. Það var beinlínis orðið stórhættulegt fyrir þá að koma fram opinberlega og eftir að tónleikaferð sem þeir fóru til Japan, Filipseyjar og Bandaríkin sem voru uppfulllar af fáranlegum viðburðum jafnframt sem john lennon var marg ítrekað hótað lífláti varð það til þess að þeir hættu að koma fram opinberlega. T.d í á einum tónleikum í Bandaríkjunum (þeirra síðustu) sprakk Kínverji þá störðu allir þrír bítlanir á Lennon vegna þess að þeir héldu að það væri búið að skjóta hann.Áður en þeir hættu að spila opinberlega voru þeir langvinsælasta band í heimi. Auðvitað fengu þeir meiri tíma en aðrir tónlistarmenn til að vinna að sínum verkefnum en það verður ekki tekið af þeim að þeir höfðu ótvíræða hæfileika fram yfir flesta aðra tónlistarmenn sem voru uppi á þessum tíma. Lennon sagði síðar meir að það hafi verið orðið hundleiðinlegt að vinna eingöngu við að semja lög en ekki flytja þau og gaf það í skyn að það hafi verið ein af ástæðunum fyrir því að bandið hafi hætt. Það var einfaldlega ekkert að gerast og bæði Gorge Harrison og John Lennon fóru að upplifa mikið tilgangsleysi í kringum bítlaæðið á meðan Poul barðist með öllum mætti að halda bandinu saman.
Brynjar Jóhannsson, 24.2.2008 kl. 03:17
takk fyrir þetta merkilega ágrip af sögu bítlana.....ÉG HELD ÞVÍ SAMT FRAM AÐ STU SUTCLIFF HAFI VERIÐ BESTI BÍTILLINN !!!!!!!!!!!!
Lárus Gabríel Guðmundsson, 24.2.2008 kl. 10:48
Beint fengið frá
Ingólfi margeirssyni.... sem er að fara yfir sögu bítlanna á rás tvö.
jamm... gott að suttcliff sé komin með athvæði...
Brynjar Jóhannsson, 24.2.2008 kl. 11:23
Hef alldrei verið mikill Bítla maður, er meira á jaðrinum....en My Guitar Gently Weeps finnst mér þó alltaf snilld ásamt nokkrum öðrum....en Killing Joke eru mínir Bítlar.
Georg P Sveinbjörnsson, 24.2.2008 kl. 13:52
hvur fjand... ....en Killing Joke eru mínir Bítlar
Georg P Sveinbjörnsson, 24.2.2008 kl. 13:56
Ég sá heimasíðuna þína og tók eftir því að þú ert líka mikill NIC CAVE maður ... Cave er nátturulega TÖFFARI TÖFFARANNA..
Brynjar Jóhannsson, 24.2.2008 kl. 14:08
Cave er magnaður fjandi og heillar mig ávallt með sinni tónlist.
Georg P Sveinbjörnsson, 25.2.2008 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.