Ég veit hvernig við getum verndað menningarlegan arf okkar á myndalegan máta en byggt upp ný hús þar sem gamlir kofabraggar stóðu.

Þið kannist við Google Earth ? Í því forriti er hægt að taka ókeypis flugferð víðsvegar um heiminn og skoða veröldina frá ýmsum sjónarhornum. Gæti verið að einhverskonar google earthdæmi væri lausnin við að geyma menningarlegan arf okkar í Reykjavík ?  það sem ég á við er að ef á hverju ári væru teknar myndir af allri Reykjavík með það myndalegum hætti að það væri hægt að sjá allaborgina í þrívídd í tölvu ? Á hverju ári myndu gerast einhverjar breitingar og því væri hægt að sjá breitingar í loftmynd td frá 2007-2008. Segjum sem svo að það hefði verið búið að finna upp svona tækni fyrir 40 árum síðar hefðum við getað horfið aftur til ársins 1968 og séð með miklu nákvæmlegri hætti hvernig Reykjavík var á þeim tíma og hvað hefur breyst síðan þá.

Kannski eru margir búnir að fá þessa hugmynd en ég áhvað samt að skella henni fram. Ég er ekki það tilfinningarlega bundin einhverjum eldgömlu spýturusli en hefði kannski gaman að getað séð þau og þá hvernig þau líta út. Ég er meira bundin tilfinningu um verndun nátturunar og sé hvernig væri hægt að hafa slíkar myndatökur sem víti til varnaðar. Ef slíkar myndatökur hefðu t.d átt sér stað á því landi þar sem Kárhnúkar voru byggðir, hefðum við getað séð það á svörtu og hvítu hve mikið að af landi hafi farið í rúst og auk þess átt einhverja mynningu af landinu sem varð vatninu að bráð.  Hitt er að ég veit ekki hver kostnaður yrði við svona myndatökur en ég er sannfærður að það væru margir sem hefðu áhuga á því að starfa við slíkar myndatökur.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góð pæling eins og venjulega

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.2.2008 kl. 16:51

2 Smámynd: Halla Rut

Sniðugt. Örugglega framkvæmanlegt. Nóg er til af myndum út um allt.

Halla Rut , 20.2.2008 kl. 19:03

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góður

Jónína Dúadóttir, 20.2.2008 kl. 20:01

4 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Þjóðskjalasafn geymir teikningar af Reykjavík og borgarskipulaginu nánast frá upphafi, er ekki bara um að gera að rölta sér þangað og upplýsast ?

Það eru eflaust til urmull af myndum af landsvæðinu þar sem Kárahnjúkavirkjun hefur risið þannig að ég sé ekki alveg hvað skrifin um það ganga út á ?

Lárus Gabríel Guðmundsson, 20.2.2008 kl. 20:41

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Lárus.. Það sem ég átti við í sambandi við kárahnúka er að ef það er nækvæm myndlar myndir af nátturunni sem varð undir vatnsfalli Kárahnúka þá gæti verið mjög flott að sjá það í einhvers konar þrívíddar animacion... með raunverulegum myndum. Sem minningu um hvernig landið var áður en kárahnúkar fylltust afvatni...

Þetta er bara pælıng. Það er gott að þú nefndir þetta með þjóðskjalasafn því ég held að í framtíðinni sé örugglega hægt að gera mjög nákvæma animacion mynd af Reykjavík.. í svona hálfgerðri google Earth hreifi mynd..

Mér þætt t.d gaman að skoða Reykjavík í lofti .. þegar Lækur rann um lækjatorg... og sjá hvernig menningin var þá.. Og svo getað sé myndir af því hvernig hún er í dag. 

Brynjar Jóhannsson, 20.2.2008 kl. 21:42

6 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Brynjar: Já ok....er þá ekki bara að byrja sjálfur með myndavélina ? Við verðum fjörgamlir, ef teknar eru 20 myndir af laugaveginum á dag, frá og með deginum á morgun,  þangað til við verðum níræðir sitjum við á gullnámu !!!!!!!!

Ég skal taka laugardaganna ef þú dekkar hina sex daga vikunnar....

Lárus Gabríel Guðmundsson, 20.2.2008 kl. 22:49

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þú sérð um suðurnes AÐ KEILI og sé síðan um stór-HAFNAFJARÐAR og reykjavík sem er lítið þorp er í úthverfum Hafnarfjarðar..

Brynjar Jóhannsson, 20.2.2008 kl. 23:13

8 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

ok......þetta er díll.....

spurningin er bara hvort við fáum styrki til verkefnisins strax eða hvort við bíðum þangað til við sitjum með 89403932093 myndir af byggðarlagsþróun frá Keflavík til Mosfellsbæjar. Myndasafn sem spannar yfir 55 ár.

Eftir mínum útreikningum ættum við að detta í lukkupottinn þegar ég verð 87 ára og þú árinu eldri....

Lárus Gabríel Guðmundsson, 20.2.2008 kl. 23:20

9 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

já þetta er ekkert vitlaust.. en ég er soldið fyrir að halda þessu sem lengst , en ekki þannig að geyma einhverja skúra bara af því þeir eru gamlir sko

Guðríður Pétursdóttir, 21.2.2008 kl. 00:46

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góð pæling hjá þér.

Við getum margt lært að Færeyingum varðandi gömul hús og byggingarstíl nýrra húsa í gömlum hverfum.

Marta B Helgadóttir, 21.2.2008 kl. 01:45

11 Smámynd: Fríða Eyland

Upp með turnana

Fríða Eyland, 25.2.2008 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband