12.2.2008 | 17:30
Ef ég Jesú myndi vakna grautþunnur eftir fyllerí ?
Segjum sem svo að jesú hefði einhvern tíman vaknað í morgunúrillu skapi ? Hann væri grautþunnur vegna ofþambs á messuvíni og dauðþreyttur eftir að hafa haldið "STAND UP" brandara á gólan hæðinni kvöldið áður. Hann væri nýbúin að æla og komin með niðurgang. Það væri engin matur til því lærisveinarnir hans höfðu étið hann út á gaddinn og þar að auki væru lærisveinarnir stöðugt að biðja hann um ráð við sínum vandamálum. Þolin mæðin væri að þrotum og pirringur farin að gera vart við sig.
"Jesú það voru menn sem komu áðan og slógu mig í framan...hvað á ég að gera ?" Gæti kannski júdas þá sagt við Jesú.
"Ef þú ert slegin utan undir bjóddu þá hina kinnina og ef þú ert slegin aftur KÝLDU HANN ÞÁ Í PUNGINN.
Er ég sannviss um að Krissi kross myndi þá segja ... Uppfullur af skætingi enda glerþunnur og heilastarfsemin ekki komin almennilega í gang.
Júdas myndi þá gapa undrandi til meistara síns í drykklangt andartak og ekki koma upp aukateknu orði.
"UUUUU á ég að kýla þá í punginn ?" næði JÚDAS samt að segja að lokum.
"ÆÆÆI sorrí maður ég ætlaði ekki að segja þetta judas minn.... Fyrirgefðu ég grautþunnur" því næst færi jesú fram í eldhús og tekur eftir því að það er ekkert kornfleks til.
"HVAR er KORNFLEKSIÐ" .... "JÚDAS ??? ÁSTU ALLT KORNFLEKSIÐ Í GÆR GRÁÐUGI JÚÐAHUNDURINN ÞINN ?"
"UU JÁ" myndi júdas svara meistara sínum.
"ÉG VONA AÐ GUÐ FYRIRGEFI ÞÉR JÚDAS FYRIR AÐ HAFA ÉTIÐ KORNFLEKSIÐ
ÞVÍ EKKI ÆTLA ÉG AÐ GERA ÞAÐ .
Myndi jesú segja að lokum, taka síðan morgunsturtuna og púsla andlitinu saman.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna varstu að kaupa miða á fyrsta farrími beina leið til Vítis..... hehehe
Bara Steini, 12.2.2008 kl. 17:33
Já ætli það ekki STEINI... Í ÞESSUM FIMBULKULDA ER ÞAÐ VARLA LAKARA.. ÞAÐ ER ALLAVEGANNA HEITT ÞAR
Brynjar Jóhannsson, 12.2.2008 kl. 17:36
Það blikar á syndina í allri þessar fordæmingu... Hehehe ég skelli mér kannski með í smástund... Er ekki pakkadíll á ferðinni... Tvö guðlöst og fjárfesting í NOVA... Nova beint til helvítis...
Bara Steini, 12.2.2008 kl. 17:38
JA... það er allaveganna ódýrara að fara þangað en til sólarlanda.. Það veit ég fyrir víst ...
Ef þér langar að fá almennilega sólarbrunku og brenna í HEITASTA HELVÍTI þá verðuru að finna upp á einhverju meira synsamlegra.... Eða kannski ekki. Kynvillingar fá alltaf frítt inn á diskótek djöfulsins
Brynjar Jóhannsson, 12.2.2008 kl. 17:46
Varstu ekki löngu búinn að glata miðanum í himnaríki
Jónína Dúadóttir, 12.2.2008 kl. 20:06
Guð komst af því eftir að við drápum son hans að það var ekkert varið í þetta fólk... við erum öll á leiðinni til helvítis.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.2.2008 kl. 20:42
Jú ætli það ekki ........ en þegar ég verð skotin í stelpum þá er ég SKÝUM OFAR.. það er nú himnavist útaf fyrir sig
Brynjar Jóhannsson, 12.2.2008 kl. 20:53
já.. það er rétt gunnar.. Það er kreppa framundan ... það er helvíti út af fyrir sig
Brynjar Jóhannsson, 12.2.2008 kl. 20:55
Agaleg saga ..... vona ad zú semjir gódan blús úr zessum tilfinningum! Spurning hvad zú zarft margar Maríubaenir ...
www.zordis.com, 12.2.2008 kl. 22:27
Ertu fullur?
Halla Rut , 12.2.2008 kl. 22:58
hérna geturðu tryggt þig..
Guðríður Pétursdóttir, 12.2.2008 kl. 23:02
Halla Rut mín, Brylli þarf ekki vímigjafa til að hafa í frammi snilld. Hann er snillingur að eðlisfari.
Brjánn Guðjónsson, 13.2.2008 kl. 00:22
HAHAHAHAHA...
Dexxa (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 10:25
Zordís..
Verst að guð sé ekki kona.. þá myndi ég blikka hana nokkkrum sinnum og málið væri reddað fyrir horn.
Halla..
Já ég er fulllur af hugmyndum út í lífið og tilveruna..
Guðríður ..
ææi takk fyrir það
Brjánn..
HEYR HEYR
Crazy dixxa..
Ferðu á árshátíðina í höllinni ?
Brynjar Jóhannsson, 13.2.2008 kl. 18:04
Hann Brynjar er listamaður og það eigum við öll eftir að sjá betur síðar. Ég er aðdáandi hans númer eitt. Ég hef hlustað á öll lögin hans (sem hann hefur birt á netinu) og mér finnst hann frábær. Þetta var grín Brjánn.
Hvernig fallbeygir maður eiginlega nafnið Brjánn.
hér er Brjánn
um Brján
frá Brjáni
til Brjáns.
????
Halla Rut , 13.2.2008 kl. 18:08
þakka þér fyrir þetta Halla Rut.....
Brynjar Jóhannsson, 13.2.2008 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.