10.2.2008 | 11:06
Nova er sími DJÖFULSINS
Ég deili mismiklum pirringi með bloggurum út í auglýsingu sem er hér til hliðar -------------------------------------------------->
Á einu blogginu las ég tillögu hjá manni um að skrifa andhverfa auglýsingu gegn fyrirtækinu til þess að koma mbl.is í skilning um að slíkar auglýsingar sé ekki æskilegar. Mér þykir sú hugmynd afbragðsgóð og áhvað koma henni áleiðis til annarra bloggverja. Ég trúi því ekki að nokkrum einasta manni líki slíkt auglýsingaklám á sínu bloggsvæði þar sem fólk er að tjá skoðanir sínar. Ég geri ráð fyrir að mb.is búist við að gamla íslenska þrælslundin guggni undan álaginu og taki þessu þegjandi og hljóðalaust. Það má vel vera að það sé rétt hjá þeim en ekki ætla ég láta setja múl svo auðveldlega fyrir kjaftinn á mér og hvet hér með alla að skrifa gegn þessu fyrirtæki og sniðganga viðskipti við það.
Mín anti nova auglýsing
Ég keypti mér novasíma um daginn og síðan þá hefur lífið gengið á afturfótunum. Fyrst varð ég vitni að framhjáhaldi konurnar minnar þegar hún emjaði í gegnum talhólfið mitt og dagprúða unglingsbarnið mitt tók skyndilega upp á því að sprauta sig með heróíni og tilkynna mér það útúrdópað. í hvert sinn þegar síminn hringir gerist einhver bölvanleg ógæfa. Í þá viku sem ég hef átt þennan síma hefur verið hringt í mig fimm sinnum og tilkynnt um andlát góðvinar eða ættingja. Og um daginn var bjallað í mig þegar ég var á rúntinum að fara að versla í kringlunni og mér var tilkynnt að tryggingarfélagið sem sá um bílatryggingarnar mínar væri farið á hausinn og á sama tíma var klesst aftan á mig. Núna ligg ég fótbrotin á sjúkrahúsi og verð þar í viku í viðbót en í gifsi í nokkra mánuði. Hversvegna ? jú vegna þess að ég keypti mér Nova síma.
Ef þú villt að líf einhvers gangi á afturfótunum og hann fremji sjálfsmorð.
gefðu honum þá NOVA
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú kafar djúpt í dag. En má ekki blokkera þessa auglýsingu með að fara í Tools og ýta á ákveðna takka?
Hvernig var svo helgin, vona að þú hafir skilið Nova eftir heima!
www.zordis.com, 10.2.2008 kl. 11:30
Er það hægt Zordís.. Ég vissi það ekki.. hef ekki heyrt talað um það. Helgin brást væntingum mínum. Það nennti engin að fara út að djamma, líklega vegna veðurs.
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 11:36
Nova er upprunnin í endaþarmi Bíelsebúbbs, svo mikið er víst
halkatla, 10.2.2008 kl. 11:50
Gunnar.. ég sé samt auglýsinguna hjá þér ef ég fer inn á síðuna þína.. Þetta er rétt sem ólafur skordal er að segja...
Sæl Anna Karen.... Ég held að það sé hárrétt hjá þér...
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 11:55
Ég er búin að loka á þessa auglýsingu og það er sama inn á hvaða síðu ég fer, ég sé hana hvergi
Jónína Dúadóttir, 10.2.2008 kl. 12:00
Það þykir mér furðulegt jónína.. því ég sé þessa auglýsingu þegar ég fer inn á heimasíðuna þína..
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 12:04
Ertu búinn að fara í Tools og svo framvegis ?
Jónína Dúadóttir, 10.2.2008 kl. 12:07
Nei ég er ekki búin að því... En það kemur að því. það er einsmans nefnd að vinna í málinu.
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 12:10
Og note bene.. allt sem ég sagði um þennan síma er SAMKVÆMT MJÖG VÍSINDALEGUM OG ÁRÆÐANLEGUM HEIMILDUM
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 12:11
Ég trúi þér... eiginlega alveg
Jónína Dúadóttir, 10.2.2008 kl. 12:14
Líst vel á hugmynd Gunnars. Losum okkur bara við þetta...
Bara Steini, 10.2.2008 kl. 12:28
Ó Brylli. Nova síminn hefur gersamlega rústað lífi þínu.
ALLIR AÐ KAUPA NOKIA, ALLIR AÐ KAUPA NOKIA.
Anna Einarsdóttir, 10.2.2008 kl. 12:46
Gunnar það er örugglega rétt hjá þér og er ég hlintur slíkum mótmælum. Annars væri ég ekki með þessa antí auglýsingu hérna. Ég legg líka til að allir skrifa nið um þetta fyrirtæki svo það hljóti ekki góðan orðstýr að hafa sett þessa auglýsingu þarna.
Steinar.. mér lýst vel á þessa hugmynd en vill ganga skrefinu lengra í þessu. T.d vil ég benda á þá staðreynd að auglýsendur fá oft meiri umfjöllun í blöðum en önnur fyrirtæki sem dæmi. Það verður að fara að tækla þessa vitleysu..
Anna....... Nokia ??? hvaðan kemur þetta nova drasl annars ?
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 13:42
Það er nátturulega satt að það er fáranlegt að ryðjast inn á svæði og skella svona upp... Í ketheimum er það kallað veggjakrot og hörð viðurlög við því hehehe...
Bara Steini, 10.2.2008 kl. 13:47
Nákvæmlega Steini... Það er góður pungtur.. Hver er munurinn á þessu og veggjakroti? Ef ég myndi setja nike auglýingar á hvern einasta glugga í miðbænum.. hvernig myndi fólk þá bregðast við ?
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 13:53
Það er alltaf slæmt þegar auglýsendaandskotar notfæra sér heimsóknir á blogg til að pota sér áfram í skjóli nætur. Og það ætti nú að athuga verðskránna hjá þessu fyrirtæki... Hún er undarlega margbreytileg...
Bara Steini, 10.2.2008 kl. 13:57
BAD WORD OF MOUTH er galdurinn við þessu. AÐ níða þetta fyrirtæki við hvert einasta tækifæri og tala illa um það. Þá annað hvort neiðist Mbl.is að ráðast á málferlsið eða hætta með þessa auglýsingu. Ef þeir ráðast á málfrelsið .. gangi þeim vel. Það yrði þeirra banabiti. Um það er ég sannfærður.
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 14:03
Höggnir verða þeir í hreðjar niður með þessum aðgerðum...
Bara Steini, 10.2.2008 kl. 14:13
Já....JARÐA ÞESSI KVIKINDI: Þessir bévítans fasistar... Það er sagt að eðli fasisma sé skerðing á frelsi og það megi ekki skerða það með einum né neinum hætti.... Auglýsingarfasismi er alveg jafn mikill fasismi og hver annar fasismi..
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 14:35
ég prufaði þetta og eins og Gunnar Þór leib. og þetta virkar, hinsvegar kemur þetta í veg fyrir að maður getur séð youtube og önnur vídeó sem fólk setur inn, svo ég gerði þetta virkt aftur, þar sem mér þykir gaman að sjá margmiðlunar efni og setja það inn á mínu bloggi. Auglýsingin buggar mig ekki það mikið
Linda, 10.2.2008 kl. 17:05
jamm... eins og ég sagði linda...nova er sími djöfulsins ... mig langar líka að hafa svona you tube..
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 18:43
Ég er að blogga á blog.is... ókeypis.
Ef mbl vill auglýsa eitthvað sem fer ekkert í pirrurnar á mér... be my guest
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.2.2008 kl. 21:25
PIFF... þú ert svo hóvær.. gerir þú þér ekk grein fyrir því GUNNAR að fólk fer að lesa bloggið þitt en ekki til að sjá þessa auglýsingu.. þau er að nýta það hvað þú ert skemmtilegur..
Brynjar Jóhannsson, 10.2.2008 kl. 21:58
ég er eiginlega ekkert sérstaklega sammála... ég er sammála Gunnari í þessu, maður hefur nú lítið að segja á vef þar sem maður er að blogga fríkeypis
Guðríður Pétursdóttir, 10.2.2008 kl. 23:02
Gunni frændi .. takk fyrir góðar ábendingar..
Guðríður... Það er nú fokið í flest skjól .. ef það á að fara að borga fyrir að blogga ??????
Brynjar Jóhannsson, 11.2.2008 kl. 00:04
Adda bloggar, 11.2.2008 kl. 00:19
Mér er alveg sama um þetta.
Halla Rut , 11.2.2008 kl. 09:20
Þessi auglýsing er alveg hrikalega pirrandi!! Mig langar ekkert að hafa einhverja blikkandi pirrandi auglýsingu á mínu bloggsvæði!! En það er mbl sem ég er frekar reið við en nova..
Dexxa (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 12:08
Ertu ennþá að hakka í þessu Brynjar. Varstu huglaus að bera út í morgun?
Halla Rut , 11.2.2008 kl. 19:04
hakka í hverju Halla ?
Brynjar Jóhannsson, 11.2.2008 kl. 22:54
Notkun erlendis er ekki innifalin í þjónustutilboðum Nova.
Innifalin notkun í 0 kr. Nova í Nova, 3G internet og Gullpakkanum er eingöngu ætluð fyrir notkun innanlands á 3G Interneti.
Verðþak er 4.990 en greitt er sérstaklega fyrir notkun erlendis.
ok Brylli þetta er fra heimasiðunni og það lítur eins og það sé frítt niðurhal innanlands....
Fyrir hvert MB sem farið er yfir þetta innifalda GB þá erum við að rukka 25kr á stykkið. Þannig að ef að þú færir GB yfir gagnamagnið fengirðu aukalegan 25.000 kr reikning! Þó er nú ákveðið þak hjá okkur sem að stoppar þig þegar að þú ert kominn í 5000 kr þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því. Í sambandi við innlent og erlent niðurhal þá gildir það í raun einu þar sem að við rukkum fyrir allt flutt gagnamagn gegnum okkar kerfi hvort sem að það er innlent eða erlent. Einnig eru þessar tengingar hjá okkur dáldið hugsaðar fyrir hið almenna vafur, tölvupóst og eitthvað svona létt. Þetta er kanski ekki alveg rétta tengingin til þess að koma í staðinn fyrir ADSL heimatengingu ef að menn er að sækja kanski í kringum 300GB á mánuði eins og ég geri heima hjá mér J En eins og þú segir ef að þú ert aðallega að skoða innlendar síður og ert eitthvað á ferðinni þá mundi ég skjóta á að 3G Pungur með 1 GB á mán ætti að fleyta þér nokkuð langt...
Vona að þetta hafi svarað spurningu þinni en ef það er eitthvað fleira sem að þú vilt forvitnast um ekki hika við að hafa samband.
Kveðja
Sturla BragasonSölu-og þjónusturáðgjafi
er þetta ekki weird og hvað er gæinn að dl 300 gb a manuði....
Bara Steini, 12.2.2008 kl. 16:33
HAHAHAHHAAHHA ég fékk sjokk Steini.. Ég hélt fyrst að þú værir að reyna að selja MÉR ÞEssa SÍMAÞJÓNUSTU
Brynjar Jóhannsson, 12.2.2008 kl. 17:34
nenieneieneienienein ég er að reyna vera vondur við báknið....
Bara Steini, 12.2.2008 kl. 17:39
Nei, vildi bara fá nýja færslu. Þú ert búin að venja mig á að lesa þig alltaf þegar ég kem heim úr vinnunni og það var ekkert nýtt. Svona getur maður orðið frekur.
Halla Rut , 12.2.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.