6.2.2008 | 23:24
Tímasprengjan
Á grasinu krakkarnir voru í leik og stúlka sér rambađi í rólunni
ţađ var Rođi í kynnum á fallegum stúlkum á gangi í hlýlegri gjólunni
Gamlingi horfđi á fjörugan strákling á hlaupum međ hund sinn í ólinni
um hádegisbiliđ miđbćrinn fylltist af fólki í steikandi sólinni
& Ţađ var mínútu áđur en tímasprengjan sprakk .. mínútu áđur en Hallgrímskirkjan hrundi..
Unglingar voru međ bjórglas í hendi og lágu viđ Lćkjatorgsklukkuna
og lélegur trúđur ţá betlađi um pening međ tárum í í galtóma klukkuna
Glađmildur Beljandi hvarvetna heyrđist og bílhljóđ frá flottustu trukkunum
og blađaburđdrengur hann settist á grasiđ viđ Austurvöll afliđnum rukkunum.
BANG
Alţingishúsiđ var rústirnar einar og ráđhúsiđ jafnađist jörđinni
og jađarinn ofan á Hóteli Borg hrundi ađ múgćstri hjörđinni
Dómkirkjan brann og hitinn var slíkur ađ bíldekkin bráđnuđu ađ gjörđunum
og blindfullir rónar ţeir öđluđust ćru er lumbruđu á lögregluvörđunum
& ţađ var mínutu eftir ađ tímasprengjan sprakk
mínútu eftir ađ Hallgrímskirkjan hrundi..
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185562
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Međ betra móti, skemmtileg pćling og fyrsta erindiđ er frábćrlega myndrćnt !
Á grasinu krakkarnir voru í leik og stúlka sér rambađi í rólunni
ţađ var Rođi í kynnum á fallegum stúlkum á gangi í hlýlegri gjólunni
Gamlingi horfđi á fjörugan strákling á hlaupum međ hund sinn í ólinni
um hádegisbiliđ miđbćrinn fylltist af fólki í steikandi sólinni
Lárus Gabríel Guđmundsson, 7.2.2008 kl. 02:57
Sammála Lárusi !
Jónína Dúadóttir, 7.2.2008 kl. 06:09
Ţetta er einfaldlega frábćrlega skrifađ.. flott..
Dexxa (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 09:49
Ég ţakka hóliđ öll sömul sem eitt... takk fyrir mig..
Brynjar Jóhannsson, 7.2.2008 kl. 16:25
ég er međ fóbíu gagnvart hrynjandi byggingum
en skemmtilegt rím í ţessu
Guđríđur Pétursdóttir, 7.2.2008 kl. 20:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.