Tímasprengjan

Á grasinu krakkarnir voru í leik og stúlka sér rambađi í rólunni

ţađ var Rođi í kynnum á fallegum stúlkum á gangi í hlýlegri gjólunni

Gamlingi horfđi á fjörugan strákling á hlaupum međ hund sinn í ólinni

um hádegisbiliđ miđbćrinn fylltist af fólki í steikandi sólinni

 

& Ţađ var mínútu áđur en tímasprengjan sprakk .. mínútu áđur en Hallgrímskirkjan hrundi.. 

 

Unglingar voru međ bjórglas í hendi og lágu viđ Lćkjatorgsklukkuna

og lélegur trúđur ţá betlađi um pening međ tárum í í galtóma klukkuna

Glađmildur Beljandi hvarvetna heyrđist og bílhljóđ frá flottustu trukkunum

og blađaburđdrengur hann settist á grasiđ viđ Austurvöll afliđnum rukkunum.

 

BANG 

 

Alţingishúsiđ var rústirnar einar og ráđhúsiđ jafnađist jörđinni

og jađarinn ofan á Hóteli Borg hrundi ađ múgćstri hjörđinni

Dómkirkjan brann og hitinn var slíkur ađ bíldekkin bráđnuđu ađ gjörđunum

og blindfullir rónar ţeir öđluđust ćru er lumbruđu á lögregluvörđunum

 

& ţađ var mínutu eftir ađ tímasprengjan sprakk

mínútu eftir ađ Hallgrímskirkjan hrundi.. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Međ betra móti, skemmtileg pćling og fyrsta erindiđ er frábćrlega myndrćnt !

Á grasinu krakkarnir voru í leik og stúlka sér rambađi í rólunni

ţađ var Rođi í kynnum á fallegum stúlkum á gangi í hlýlegri gjólunni

Gamlingi horfđi á fjörugan strákling á hlaupum međ hund sinn í ólinni

um hádegisbiliđ miđbćrinn fylltist af fólki í steikandi sólinni

Lárus Gabríel Guđmundsson, 7.2.2008 kl. 02:57

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sammála Lárusi !

Jónína Dúadóttir, 7.2.2008 kl. 06:09

3 identicon

Ţetta er einfaldlega frábćrlega skrifađ.. flott..

Dexxa (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 09:49

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég ţakka hóliđ öll sömul sem eitt... takk fyrir mig..

Brynjar Jóhannsson, 7.2.2008 kl. 16:25

5 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

ég er međ fóbíu gagnvart hrynjandi byggingum

en skemmtilegt rím í ţessu

Guđríđur Pétursdóttir, 7.2.2008 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíđan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 185562

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband