Talvan mín er orðin veik

Talvan mín fékk vírus og það slökknar alltaf á henni með þeim fyrirmælum um að ég verði að þrísta á restart takka og endurhlaða tölvuna. Þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður síðan ég eignaðist mac og vekur þetta upp skítahrollssminningar þegar ég var mað pc tölvur á sínum tíma. Mér tókst þó að komast inn á bloggið mitt og skrifa þessa tilkynningu sem er undraverður árangur. Af gefinni ástæðu verð ég ekki hér á bloggheimum næstunni þar til að ég verð komin með meðöl handa tölvunni minni og kveð því að sinni.         Reyndar er þetta eitthvað skrítið. Vírusinn hefur ekki hrellt mig núna í langan tíma eða umþað bil korter, sem er met. Ég ætla samt ekki að gera neinar vonir fyr en ég er búin að leggja þetta mál í nefnd tölvunerðanna minna og sjá hvað þeir segja.

eigið góðar stundir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Heppinn samt að talvan skyldi veikjast en ekki tölvan!!

Heiða B. Heiðars, 29.1.2008 kl. 13:56

2 Smámynd: Ólafur H Einarsson

Fyrirsögnin á að vera ,, Tölvan mín er orðin veik "    Orðið tölva er komið af orðinu völva og beygist eins.   Með kveðju.

Ólafur H Einarsson, 29.1.2008 kl. 13:56

3 Smámynd: Ólafur H Einarsson

Smá ónákvæmi. Orðið er ekki komið af völvu heldur dregið af völu o.s.f.v.

Ólafur H Einarsson, 29.1.2008 kl. 14:06

4 Smámynd: Ólafur H Einarsson

Dregið af völvu.  Lyklaborðið er að stríða mér.

Ólafur H Einarsson, 29.1.2008 kl. 14:08

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Tölva/talva...  gangi þér vel

Jónína Dúadóttir, 29.1.2008 kl. 14:20

6 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

æjæ, en leiðinlegar fréttir fyrir alla sem staðið hafa í þeirri trú að makkinn væri laus við veirur

Brjánn Guðjónsson, 29.1.2008 kl. 14:24

7 Smámynd: Signý

Íslenskufasistar! Þið hafið áhyggjur af einu orði! en á meðan er brylli þarna heima hjá sér í fósturstellingunni sjúgandi puttann og tölvan í ruglinu!... isss...

Kannski var þetta samt ekkert vírus... kannski var hann bara alltaf að reka sig í einhverja takka á lyklaborðinu eða eitthvað það er alveg hægt sko...

Signý, 29.1.2008 kl. 15:27

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ólafur og Heiða..

Já það skiptir öllu máli.... Að ég fari með málfarslega rétt mál... MIklu meira máli en ég fari almennt með RÉTT MÁL ekki satt ? hahahahah dálítið skondið að leiðrétta einhvern með því að gera síðan villur sjálfur ? eða er finnst þér það ekki Ólafur ?

Jónína ... já þetta hlítur að koma..

Brjánn... ja hvað get ég sagt.. þetta er í fyrsta skipti sem að þetta gerist..

Signý..... Ég veit ekkert í hvaða takk ég rak mig í.. en hlítur að hafa verið VÍRUSTAKKIN... Annars BÍDDU bara þangað til að þú GERIR EINHVERN TÖLVUÓSKUNDAN AF ÞÉR ... Þá hlær sá best sem síðast hlær. :)

ELÍSABET:: PIFFF... ég segi það sama og ég segi við Signy.. SÁ HLÆR BEST SEM SÍÐAST HLÆR... Njótið þess að ég sé með vírus... þetta tækifæri kemur ekki aftur

Brynjar Jóhannsson, 29.1.2008 kl. 19:05

9 Smámynd: Signý

Ég var nú ekkert að gera grín að þér hunangskoddi, ég var bara að  benda á þetta, sérðu ekki samúðina mína í þessu? ha.. blöskraði málfarsfasistminn og og og og tók upp hanskan fyrir þig og ALLT! Annars hlæ ég alltaf best, ég hlæ líka alltaf fyrst og síðast líka...

Signý, 29.1.2008 kl. 19:09

10 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Æi brylli... ég var nú bara að fíflast addna geðvonskupúkinn þinn...
Annars ætti ég líklega að vita betur en að fíflast í fólki með lasna tölvu

Heiða B. Heiðars, 29.1.2008 kl. 21:00

11 Smámynd: halkatla

ég gef þessari færslu þrjá vasaklúta - vonandi batnar tölvunni!

halkatla, 29.1.2008 kl. 21:49

12 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Vírusar er helv. á jörðu ! Mac eða ekki, þetta eru hættulegir netheimar. Lenti sjálfur í þessu um daginn og halaði niður þessu fína anti vírus forriti (avast!) og eftir það er mín vél bara spök. Annars gott gengi með að temja vélina Brynjar minn...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 29.1.2008 kl. 23:00

13 Smámynd: Helga Dóra

Góðan bata kæra tölva. Komdu þér fljótt á rétta braut. Söknuðurinn verður mikill ef við fáum ekki Bryllablogg.

Helga Dóra, 29.1.2008 kl. 23:21

14 Smámynd: Halla Rut

Halla Rut , 29.1.2008 kl. 23:36

15 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ég sendi tölvunni klínex..

Guðríður Pétursdóttir, 30.1.2008 kl. 00:09

16 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Avast! er málið...ókeypis.

Georg P Sveinbjörnsson, 30.1.2008 kl. 00:47

17 Smámynd: www.zordis.com

Ömurlegt að lenda í vírus, fékk einhvern hest í heimsókn og hann var settur í einangrun!

Sýnist á öllu að þú þurfir að undirbúa málaferli ... þangað til annað kemur í ljós!

www.zordis.com, 30.1.2008 kl. 16:58

18 identicon

Æi greyið tölvan.. ég er með pc tölvu sem er 2. ára, og aldrei hefur neinn vírus angrað mig og mína tölvu.. en kannski er ég bara heppin..

Dexxa (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 18:03

19 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég meina það

Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.1.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband