Æfintýrus Æfintýrusarson er DÁINN.. HANN DRAPST Á FYLLERÍI BÖLVAÐUR ÖLVAÐUR RAFTURINN.

Æfintýrus Æfintýrason drapst í gærkveldi á fylleríi. Í dag liggur Kappin dauður í roti heima hjá sér og er ekki búist við því að hann rísi upp til lífsins fyr en í kvöld. Til þess að minnast skyndilegs andláts þessarar miklu æfintýrahetju verður haldin minningar athöfn í dag víðsvegar um landið. Á dagskrá minningarathafnarinnar verða framkvæmd ÆVINTÝRI eins og Æfintýr Æfintýrason var frægur fyrir að framkvæma. Á Snorrabrautinni munu ökurfantar taka fram úr vegfarendum á gáskafullan hátt og verðbréfasali í verðhöllinni mun taka áhættufullla fjárfestingu sem gæti valdið verðbólgu á íslandi. Tveir fyrirtækjaeigendur munu koma rekstri sínum á hausinn með glórulausum sölutrixum og á laugaveginum mun fólk stunda það að troða sér fremst í röðina án þess að virða aðra viðlits.Sideways

Örlítið um Ævintýrus ÆfintýrasonCool

Æfintýrus hefur alla tíð verið mjög gáskafullur maður og þekktur fyrir að gera einhvern óskundan af sér. íslandsmet hans yfir komu á slysavarsstofur stendur óahaggað og engin hefur komið jafn mörgum fyrirtækjum á hausinn í Íslandssögunni. Þekktastur er samt Æfintýrus fyrir kortaflipp og óskynsamlegar fjárfestingar eins og á bílum eða íbúðum sem hann á engan vegin fyrir. Æfintýrus hefur alltaf notið mikillrar kvenhylli og engin hefur klúðrað jafn mörgum samböndum og hann.

"UUU sko elskan mín þetta er ekki eins og þetta sýnist. Það var rigning úti og því ákvað ég að fara úr öllum fötunum og þegar ég kem inn í svefnherbergi. þá vill svo einkennilega til að besta vinkona þín er nakin upp í rúminuGasp og mér bregður svo hrilllega að ég dett á banana og þaðan ofan í rúmið ofan og beint ofan á hana. NEI NEI.. við vorum ekki að stunda kynlíf??? það var bara svo kallt að við vorum bara að reyna að halda á okkur hita... Ég myndi nú bara vera þakklát fyrir hvað ég er góður við vinkonu þína"

Var Æfintýrus gjarn á að segja þegar einhver konan hans kom að honum með annarrif í bólinu. Blessuð sé minning þín æfintýrus þó svo að ég sakni þín ekki neitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Eða ég var svo fullur að ég hélt að þetta værir þú.

Ótengt þessu. Vinkona mín fékk fjöl-skrúfjárn frá kærastanum í jólagjöf. Þegar hann rétti henni gjöfina var pakkinn meira að segja í BYKO poka. Hún varð brjáluð eðlilega en honum fannst þetta frábær gjöf. Sagðist hafa meira að segja þurft að fara í aðra búð til að kaupa límband.....(honum fannst hann hafa haft svo mikið fyrir þessu). Ég má ekki blogga um þetta en varð að segja einhverjum þetta..... ÞAU ERU EKKI ENNÞÁ SAMAN. 

Halla Rut , 27.1.2008 kl. 15:35

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já... er þetta ekki svipað og að gefa konunni sinni heilögu þrenninguna.... UPPÞVOTTAHANSKA og UPPÞVOTTABURSTA OG UPPÞVOTTATUSKU Í JÓLAGJÖF ? og skilja síðan ekkert í því Að hún sé fúl.....

Brynjar Jóhannsson, 27.1.2008 kl. 15:38

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þegar ég les þetta, skammast ég mín ekki hætishót fyrir að hafa tapað fyrir þér í bullkeppni.  Þvílíkt ekkesins bull. 

Anna Einarsdóttir, 27.1.2008 kl. 15:39

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Hvað meinaru ANNA ? ég sem að er svo einlægur í þessum skrifum mínum.

Brynjar Jóhannsson, 27.1.2008 kl. 15:43

5 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Mér fannst þú aðeins vera að lýsa hinum dæmigerða Íslendingi...Þessum sem gleymdist að ala upp...Eða hvað?

Guðrún Magnea Helgadóttir, 27.1.2008 kl. 15:56

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Amen

Jónína Dúadóttir, 27.1.2008 kl. 16:37

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Guðrún.. Já ætli ég sé ekki örlítið að hæðast að hinum venjulega íslendingi..

Jónína.... Já og amen.. 

Brynjar Jóhannsson, 27.1.2008 kl. 16:42

8 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

eitthvað kannast maður við þennn æfintýrus... get ekki sagt að ég sé með sorg í hjarta yfir ölvunarandláti hans

ég veit líka eitt svona atvik eins og Anna lýsti,sönn saga. Maður keypti enga jólagjöf handa konunni sinni, ekki af því að hann gleymdi því, bara sagðist hafa átt svo lítinn pening. Konan hljóp sár inn í herbergi og undir sæng vælandi. Eftir smá stund kom maðurinn alsber með pakkaband á ... já...(j á og ég má alls ekki segja frá þessu, þannig að þetta fer ekki lengra en þetta ha, ok?)

Þau eru ekki heldur lengur saman...  allavega síðast þegar ég vissi

Guðríður Pétursdóttir, 28.1.2008 kl. 07:28

9 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þú ert væntanlega að tala um Höllu Rut...

Vanþakklæti hjá konunni

Brynjar Jóhannsson, 28.1.2008 kl. 13:38

10 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

já ég meina Halla auðvitað

Guðríður Pétursdóttir, 28.1.2008 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband