24.1.2008 | 20:06
Persónuleg reynsla eru vísindalegar rannsóknir.
Vísindalegar rannsóknir lýsa sér þannig að gerðar eru síendurteknar tilraunir á sama ferlinu sem leiða til ákveðinnar niðurstöðu. Ég spyr því ykkur ágæta bloggverja eins og fávís maður. Hver er þá munurinn á vísindalegum rannsóknum og venjulegri lífsreynslu ? Mitt svar er að það er nákvæmlega enginn munur. Þegar við byrjum á nýjum starfsvettvangi þurfum við að prufa okkur áfram til að vita hvað meigum og hvað við eigum ekki að gera. T.d dæmis í vinnu þá lærum við smám saman haghvæmustu leiðina til að auðvelda okkur vinnuna eða þá leið sem er okkur æskilegust. í mannlegum samskiptum lærum við okkar takmörk og með tíð og tíma vitum við hvernig við eigum að "hegða" okkur í kringum annað fólk. Barn hegðar sér án nokkurs vafa öðruvísi í kringum annað fólk en fullorðin persóna og oftar en ekki er því fyrirgefið sakleisi sitt einmitt vegna þess að það er ennþá í sinum "vísindalegu" rannsóknum um hvernig það á að hegða sér. Ég geng svo langt að fullyrða að við séum ítrekað að gera vísindalegar rannsóknir í lífi okkar með einum eða öðrum hætti. Við erum alltaf að prufa okkur áfram því annars myndum við staðna og standa í sömu sporunum fyrir alla lífstíð. Lífið er í rauninni ekkert neitt annað en "persónulegar" vísindalegar rannsóknir sem leiðir okkur að ákveðinni niðurstöðu. Afhverju vitum við að heróín eða kókaín eru skaðvænleg og ávanabindandi ? ástæðan er slæm reynsla annara samverja á þessum efnum. Hvernig lærðum við að smíða hús ? Fyrst reyndum við að negla saman spítur en smám saman neiddummst við til þess að stúdera hvað þarf til að halda kofanum saman.
Er þetta ekki alveg borðliggjandi staðreynd ? Persónuleg reynsla er ekkert annað en vísindalegar rannsóknir ?
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vísindalegar rannsóknir sína að ég get ekki hætt að borða súkkulaði
Guðríður Pétursdóttir, 24.1.2008 kl. 21:32
Hahahahaha... áttu þá við að þín lífsreynsla hefur kennt þér það Guðríður ?
Brynjar Jóhannsson, 24.1.2008 kl. 21:37
það var allavega ekki hópur háskólafólks sem var að stúdera það
Guðríður Pétursdóttir, 24.1.2008 kl. 22:13
Guðríður.. þú ert miklu klárari en þú heldur .. HÁSKÓLAFÓLK MITT RASSGAT..
Brynjar Jóhannsson, 24.1.2008 kl. 22:33
Ég hef gert vísindalegar rannsóknir á súkkulaðiáti Sigríðar og þær hafa leitt í ljós að henni er gjörsamlega ómögulegt að hætta að borða súkkulaði. Langaði bara að koma því á framfæri.
Einnig er vísindalega sannað að Sylvester Stallone er lélegur leikari, langaði líka að koma því að.
Takk.
Lárus Gabríel Guðmundsson, 24.1.2008 kl. 22:43
hhahah Nákvæmlega Lárus.... Það eru síendurteknar tilraunir Stalone sem leitt hafa að þeirri niðustöðu að hann sé lélegur leikari..
Brynjar Jóhannsson, 24.1.2008 kl. 22:51
Varstu að velta þessu fyrir þér í póstburðinum í morgun???
Halla Rut , 25.1.2008 kl. 00:30
Skemmtileg pæling og mínar vísindalegu rannsóknir gefa til kynna að niðurstaðan sé hárrétt hjá þér
Jónína Dúadóttir, 25.1.2008 kl. 06:35
Já...Halla Líklega þegar ég var að bera út á grenimelnum..
Gunnar.... mikið rétt
jónína... Ef þínar persónulegu rannsóknir segja hið sama þá hlítur það að vera rétt
Brynjar Jóhannsson, 25.1.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.